Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 33
Unn' rninni, og ég hef sagt: Ef þetta
fyrsti '
^'nnst eftir mig dauðan, þó er það
. . visirinn að kristniboðsminjasafni
a Islandi.
^n svo var það ekki bara þessi
assi- sem kom, heldur kom líka heill
r°|uP°ki og kartöflur. Ég man, að
rrier þótti gaman og sérlega gott
Veri< að hringja í fólk og fara í hús
1 að reyna að selja þennan ávöxt
r ar- — Þetta er fyrsta minningin
l?1 Þana sem kristniboðsvin. Svo hélt
Un þessum sendinqum áfram lengi
vel. 3
ke^Un var ákaflega merkileg og ein-
er>nileg kona. Hún var ein af þeim,
I®171 virtist skynja — og þá í kristi-
^e9ri merkingu — líkt eins og sagt
UmUrn ^^'PPUS' Andinn sagði hon-
m °ð fara út á veginn, sem lœgi um
auanina
akki
Og þegar hún kemur til
^Kar í Vatnaskóg þarna um kvöldið,
um Se^ir ^un: ȃg hef ekki hugmynd
e^',Þvers vegna ég er hingað komin,
að f9 Veit eitt' a® hingað á ég
Ur ara-" Hún var ekki hjá okkur leng-
haft^ ^ nœsta dags, en hún hafði
I ^neð sér kál og rófur og ýmis-
0,9; tieira slíkt, sem hún átti að fœra
fQ Ur' sagði hún. Það átti ekki að
^eð h' i<'ris^n'Þ°ás- ,/Ég átti að fara
Se , aÞ ^ingað í Vatnaskóg, hvernig
gg01 a því stendur," sagði hún. „Því
það er ekki nóg handa öllum
Þes$um fjölda."
um e'nkennilega var, að við hefð-
vík ^a akkur slíkt í Reykja-
°rm ^kkst ekki vegna kál-
að L9Ía^Unnar/ sem þá var einmitt
yría °9 eyðilagði allan gróður.
þessVe^na sjúkleika þurftum við á
Su Qð halda handa vissum þátt-
takendum. Og þetta, sem hún kom
með, dugði handa þeim.
Seinna kom ég heim til Ólafar í
Gaul. Hún hafði lengi verið ekkja og
var hœtt búskap, en hún hafði reist
sér torfkofa dálítið frá bœnum sjálf-
um, og þar bjó hún í sinni baðstofu.
Þangað komum við Gunnar einu sinni,
þegar við vorum á prédikunarferða-
lagi um Snœfellsnes, gengum um
sveitirnar sunnanvert á nesinu og svo
yfir Fróðárheiði til Ólafsvíkur, — héld-
um þá samkomur á tveim eða þrem
bœjum sunnan fjallgarðsins. Þá kom
ég fyrst til Ólafar í Gaul og gleyrni
því aldrei. Hún minnti mig á, — hvað
á ég að segja, — Debóru eða eitt-
hvað slíkt. Hún talaði svo einkenni-
lega um trúna. Hún lifði í Orðinu,
en hún hafði íhugað það þannig og
framsetti síðan hugsun sína á þann
hátt, að það var nœrri því eins og
hún vœri að flytja ný og fersk skila-
boð. Hún gat talað hálfgert í ráðgát-
um líkt eins og ég seinna heyrði
finnska píetista tala. Það var einhver
orðaleikur i setningunum. Það, sem
hún sagði, varð að hugsa um. Þetta
er ákaflega eftirminnilegt. Svo tók
hún upp gamalt testamenti, sem hún
átti þarna hjá sér, og las fyrir okkur.
Síðan urðum við að hafa þar með
henni bœnastund. Að skilnaði gaf
hún okkur góð ráð til ferðarinnar og
brýndi okkur ákaflega að bregðast
þvi ekki að vinna nú vel fyrir kristni-
boðið.
Miklu fleira gœti ég sagt af Ólöfu.
— Málefninu hafa ekki áskotnast
fleiri stuðningsmenn fyrir hennar til-
stuðlan?
— Jú, jú, jú. Þar vestra voru fleiri
31