Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 36
I Skagafirði, í Stykkishólmi, ó Akra- nesi, í Reykjavík, í Hafnarfirði, í Vest- mannaeyjum og kristniboðsfélag var til í Mýrdalnum, en ég held, að það sé ekki starfandi lengur. Eina kristni- boðsfélag í sveit ó íslandi er þess vegna Frœkornið í Skagafirði. Hin eru öll 1 bœjum og vitanlega fleiri en eitt félag sums staðar. í Reykjavík eru til dœmis margir kristniboðsflokkar og félög. — Hve mörg eru félögin, sem standa að sambandinu? — Ég mó segja, að sambandsfé- lögin séu ellefu, en styrktarfélög þrettón. Auk þess er svo ekki því að neita, að KFUM og K fylkja sér svo um kristniboðið, að þau verða eins og einn fastur þóttur í kristniboðs- hreyfingunni. í þeim félögum er, eins og kunnugt er, marggreinótt starf. í KFUK er t. d. safnað fé til kristniboðs í öllum deildum félagsins, og þœr skipta tugum. — En sé nú litið ó svo veraldlega hlið mólsins sem tekjur, hvaðan koma þœr þó einkum? Ja, ég veit, að þœr koma fró þessum félögum, en koma þœr mestar fró Reykjavik? — Jó, það kemur af sjólfu sér. Þar eru flest félögin, og auk þess eru þar nokkrir einstaklingar, sem gefa mikið. En hlutfallslega mundi þó Akranes vera só bœr sem œtti drýgstan skerf. Við höldum venjulega kristniboðsviku ó Akranesi í miðjum janúar, og undanfarin ór hafa komið inn yfir hundrað þúsund krónur ó þessari kristniboðsviku. Stundum verð- ur þetta meira en það, sem inn kem- ur ó krisniboðsviku í Reykjavík. Og sama er að segja, þegar kemur til ð kristniboðsdagsins. Ég minnist þesS' að einu sinni kom ég upp ó Akranss skömmu eftir kristniboðsviku og aði þar ó samkomu. Þó bjóst ég nU við, að búið vœri að afhenda aiiar gjafir, og ég minntist ekkert ó ne'n samskot, því að þau óttu engin a^ vera. En ég fór heim með eitthva um þrjótíu þúsund um kvöldið til vi^ bótar rúmlega hundrað þúsundum< sem óður höfðu verið gefnar ó vik unni. — Er eitf kristniboðsfélag ó Akra nesi? — Á Akranesi er nú allt sérstce^- Þar er einn kristniboðsflokkur, seI11 heitir Sjöstjarnan, en tekjurnar kom° mestar ó almennum samkomurn í sendingum einstaklinga. Líkt er þett° reyndar í Reykjavík. Þar kemur me inn ó kristniboðsvikum og ó kristn' boðsdaginn. — Sjöstjarnan, nafnið? — Ég held, að það hafi vet'. upprunalega þannig, að þau voru sí°' sem byrjuðu með þennan hljóðlótcl flokk. Þau hittast einu sinni I m011 uði. ^ Annars kemur ókaflega mikið einstaklingum eins og sjó mó ó kvl analistanum í Bjarma. Og surn 'II ef þeirra eiga sína sögu. Ef til vll‘ ^ sú um tleyringinn frœgust. — var kona, sem fyrir nokkuð mörgu||’ órum fann tleyring ó leið upp I grlmskirkju. Henni fannst ekki to því að taka upp þennan tieyringr þó fannst henni eins og sagt við s|9 „Jú, þú ótt að taka upp peningir,n' því að þú ótt að óvaxta hann ty kristniboðið." — Svo tekur hún UPÉ tleyringinn og ókveður, að þan 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.