Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 37

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 37
verða. Eftir fyrsta órið kem- un svo til mín með vextina, og i Q, eru beir orðnir yfir fjögur þúsund s,r°nur- Og þegar hún kom til min Veast' það var í febrúar, þá voru xt|r síðastlið ins árs komnir upp í e'm ^H?SUnc* ^rónur. Þannig að þetta nattúrlega „okurvextir", hvar sem Un ávaxtar þetta. Hverjar voru tekjur Kristniboðs- arn°andsins síðastliðið ár? I Með vaxtatekjum voru þœr ná- ^ þremur milljónum. Við fengum na nokkurn veginn þœr tekjur, sem þurftum fyrir starfið allt. Okkur vantns- s , 01 raunverulega hundrað og Ur°tlu þúsund. Á reikningunum stend- st V'su hœrrl upphœð, en það ir,0 Q?' af þvu ar5 siðustu tekjur árs- s náðu ekki að komast inn á reikn- n9mn. Nú geri ég ráð fyrir, að þessar fó|^Ur konr|l að mestum hluta frá þvi sem er i kristniboðsfélögunum. Urðu hugmynd um, hvað það er r hoPUr alls? ns 1 ^g heh aldrei reynt að komast °ð þeil . ... y athu 1 rri tölu, en hún er ekki há. En gandi er vitanlega, að tekjur félö0 líka frá KFUM og K-fólki- Þau verða að teljast með eins og sarrvf|°ta straumur. j , hn margt af þvi fólki er einnig ^tniboðsfélögum? a fa< iá, það er ekki nokkur vafi boð '',að allir þeir, sem eru í kristni- þarSte'°gum, eru líka í KFUM og K ' sem þau félög starfa. á Ak beldurðu, að Sjöstjarnan ^ranesi sé fjölmennur hópur? |ega ann er ekki fjölmennur, senni- e k' nema svona tíu eða tólf manns, sem eru raunverulegir félag- ar. Ég hugsa, að algengast sé, að það séu svona þrjátíu eða fjörutiu i flokk eða félagi. Konur hófust handa — Hvenœr var fyrsta kristniboðsfé- lagið stofnað, þ. e. a. s. af þeim, sem enn eru við lýði? — Það var Kristniboðsfél. kvenna i Reykjavík, og það er að verða sjö- tugt, var stofnað 1904. Konurnar í því félagi urðu fyrstar til þess af ís- lendingum að styrkja íslenzkan kristni- boða. í fyrstu sendu þœr fé sitt til aðstoðar dönskum kristniboðum. Það var frú Kirstin, móðir frú Guðrúnar Lárusdóttur, sem einkum gekkst fyrir félagsstofnuninni, og systur hennar, Kristjana, móðir Péturs Halldórssonar, og frú Anna Thoroddsen, sem lengi var formaður félagsins og einn af brautryðjendum og forvigismönnum kristniboðsins í áratugi. Þetta félag þeirra kvennanna er nœrri 25 árum eldra en Kristniboðssambandið. Það er svo Ólafía Jóhannsdóttir, sem seg- ir þeim frá ungum, íslenzkum pilti, sem sé að lœra á kristniboðsskóla í Noregi. Það var Ólafur Ólafsson. Þá fer hugur þeirra að beinast að þvi að hjálpa honum. Það muni vera þeirra verkefni. Síðan fara þœr að styrkja starf hans, þegar hann er kominn til Kína. Kristniboðsfélag karla i Reykjavík varð aftur á móti sextugt i fyrra. — Hefurðu nokkrar hugmynd um tildrög að stofnun Kristniboðsfélags kvenna? 35

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.