Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 38

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 38
— Ekki beinlínis. En Kirstin var kona séra Lórusar Halldórssonar frí- kirkjuprests, sem vann mikið fyrir frjólst kristilegt starf og kristniboð og kynnti það. Auk þess var hún tengda- móðir Sigurbjörns Ástvaldar Gíslason- ar, sem kom heim fró Danmörku með mikinn óhuga, einkum ó heima- starfi, en einnig á kristniboði. Þannig kynntist hún hjó manni sínum og tengdasyni starfi kristniboðsfélaga er- lendis og óhuginn vaknaði. Upprun- inn er vafalaust þannig. Ein af þessum systrum, sem kunnar voru fyrir afskipti sin af kristniboðs- mólum og kristilegu starfi, var líka frú Lóra, kona séra Jóns Bjarnasonar í Winnipeg. Þetta voru svonefndar Guðjohnsens dœtur, dœtur Péturs Guðjohnsens organista. Stúlka fór út í heim — Ólafur er sem sagt fyrsti íslenzki kristniboðinn, sem styrktur er héðan að heiman? — Steinunn Jóhannes- dóttir Hayes kemur ekkert við þó sögu? — Nei. Það, sem ég hef heyrt um Steinunni er dólítið einkennilegt, en systir hennar er gefin upp sem heim- ild sögunnar. Steinunn var fró Mið- felli ó Hvalfjarðarströnd. Þegar hún var ung stúlka, nokkuð innan við fermingu, var hún dag einn úti ó túni. Þar lagðist hún fyrir og sofn- aði. Er hún vaknaði talaði hún mikið um draum, sem hana hefði dreymt um Jesúm og postulana. Upp fró því hneigðist hugur hennar til kristniboðs, 36 er hún stœkkaði, ón þess hún þekkt' nokkuð til þess. Leiðin ló til Reykja víkur til að afla sér fróðleiks. Endir inn varð só, að hún tók að sér o gerast fylgdarstúlka veikrar konu< sem œtlaði til Vesturheims. Þar te hún sig í vist og lœrði mólið. HófsJ síðan handa með nómið og laU guðfrœðinómi fyrir safnaðarforstöðo menn. Þó hófst hún handa með lœkn^ isnóm og kynntist manni sínum vl lœknaskólann, en þar var hann nem andi. Síðan fóru þau til Kína °9 störfuðu þar í óratugi sem kristniboó5 lœknar. Er hún hélt af stað héðon að heiman, var til þess tekið, hve kjarkmikil þessi unga stúlka vcfirl' sem lagði af stað í vaðmálsfoturri sinum íslenzkum i slika heimsreisU og með þó mólakunnóttu, sem hón hafði þó. Þau hjónin komu hing° heim snemma ó þessari öld ó leið heim til Bandaríkjanna í fyrsta hv'ici. arleyfi sitt. Hún er þess vegna fyr^ kristniboðinn, sem kemur til Islon eftir kristnitöku landsins, —- nen10 séra Kolbeinn komist að þvi, að serCJ Egill hafi komið hér við ó leiðinni Þ Grœnlands. — Um hvaða leyti mundi hún hofa fengið köllun? — Það hefur verið nokkru fyrl hér aldamótin, þvi að hún kemur snemma ó öldinni og heldur hér er indi i Dómkirkjunni. Þau hjónin st° uðu um óratugi í Kína, en Steinunr1 kom hér ekki aftur fyrr en 1950. hlu(1 var stödd hér, þegar norrceno stu dentamótið var haldið og var af þótttakendum mótsins. Þó s° , eg hana ó samkomum ó mótinu. var að vísu orðin fjörgömul kona. Hun svo J

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.