Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 46
lingur, eitthvað tuttugu og tveggja
óra, er kosinn i sambandsstjórnina.
— Það var ekki völ ó svo mörgum.
Ég man það enn í dag, hvað ég varð
lamaður þar, sem ég sat í kristniboðs-
húsinu Zíon. Mér hafði aldrei dottið
slíkt í hug, þegar ég fór ó stað norður.
Þannig komst ég inn í sambands-
stjórn Kristniboðsfélaganna. Það var
17. júní 1935. Þó hafði ég verið í
Kristniboðsfélagi karla í þrjú eða fjög-
ur ór.
— Þú hefur verið í sambands-
stjórninni óslitið síðan?
— Jó, hef verið í henni í þrjótíu
og sex ór.
— Sigurbjörn Ástvaldur var for-
maður framan af?
— Jó. Svo missti hann konu sina í
þessu hrœðilega slysi hérna í Tungu-
fljóti, og þó var það ó þinginu 1939,
að hann lét i það skína, að nú treysti
hann sér ekki lengur til að vera for-
maður. ( lokin stendur svo Ólafur
Ólafsson upp og þakkar honum hans
góður störf, segir, að fólkið skilji það,
að hann treysti sér ekki til formennsk-
unnar lengur. Ég verð að viðurkenna,
að ég skildi ekki almennilega, hvað
fram var að fara. En ó nœsta stjórnar-
fundi, sem haldinn er nokkru seinna,
5. júlí, i Betaníu, sit ég grandalaus.
Þar eru fullorðnir menn ó góðum
aldri: Stefón Sandholt, Sigurjón Jóns-
son, Hróbjartur Árnason og fleiri. Ást-
valdur segir strax í byrjun fundar,
að nú þurfi að kjósa forseta, og ekki
man ég, hvort það var hann sjólfur
eða einhver annar, sem stingur upp
á því, að ég verði kosinn.
Bjarni hlœr við tilhugsun þessa, en
heldur siðan ófram:
44
— Ég segi það alveg satt, að e9
varð móllaus og gat ekkert sagt gagn'
vart þessum fullorðnu mönnum. En
þeir segja allir: Jó. Þegar sú hugsun
kemur svo að mér að fara að verjo
mig, þó kemur mér jafn snemnria 1
hug, að það verði Ólafur, sem mun'
gera allt. Þetta sé bara til mólamynC*a
og það verði betra fyrir hann að hafa
þetta svona, hann muni þó geta hag'
að starfi sinu og ferðum eins og hann
vilji.
Þannig var ég þó orðinn formaður
sambandsins. En sé flett fundarbók
um um þetta leyti, þó sést þar, a
ekki hefur verið haldinn stjórnarfuna
ur í langan tima. Og ó fyrsta fun
eftir það hlé byrjar fundargerð ó fr°
sögn af þvi, að fyrrverandi fors®n
telji óstœðu til þess, að núveran '
forseta sé gefin óminning fyrir a
hafa vanrœkt að halda fundi. ^
Sannleikurinn var só, að mér hat
orðið mikið um þessa kosningu.
var unglingur i samanburði við þessa
vönu menn, og ég var það feiminn
við þó, að ég hafði aldrei kjark 1
mér til þess að kalla saman fun '
fyrr en ég var neyddur til þess.
hef ég verið forseti siðan — i þrjótíu
og tvö ór.
Uppskeran er mikil,
verkamennirnir fóir
— Það vœri fróðlegt að fó svolíl'ð
yfirlit yfir vöxt starfsins ó þessu tím°
bili. Hvert var t. d. starfsliðið fyr'r
þrjótíu og tveim órum?
A