Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 51
'iBiðjið því
^erra uppskerunnar"
Þorir c « ....
^ • Guðbergsson, rithöfundur, rœðir við Skúla Svavarsson, kristniboða fyrir Kikjuritið
st°rfið í Konsó og Gidole.
, Svavarsson og Kjellrun kona hans komu heim til íslands
, V|Idarleyfi sl. vor. Skúli hefur starfað sem stöðvarstjóri í Gidole
^ annasöm ór.
^yndir úr lífi samferðafólks
^amla konan gekk eftir fjörunni.
st u. ^Veriu beygði hún sig niður og
á u, einhverju í poka, sem hún hélt
ag. en fór sér að engu óðslega, stanz-
_,J v'ö og við og hvíldi sig, hélt
þar a'ram tina upp í pokann,
ÖlH ^ ^ann var orðinn vel þungur.
Qr u9jálfrið hljómaði í eyrum henn-
°^t m ^ögur hljómkviða. Hún hafði
ag. e^rt hana áður, en hún hljóm-
sitth a^rei eins- Alltaf heyrði hún
stau|Va® nÝtt. Verkið var sígilt. Svo
nt *a^ist hún af stað, gamla konan,
ag Pokann á bakinu. Hún œtlaði
SuSS-Iia hashur fyrir kristniboðið."
°9 b^'1" ^œia — en i38'1”' sem shiiia
g|asPeir' sem njóta gjafanna munu
ö|ast °9 fagna.
safn^s^^ ^0na 9ei<i< hus ur húsi. Hún
na ' gömlum dagblöðum, sem
fólk œtlaði að fleygja. Sumir störðu
á eftir henni, þegar hún kvaddi og
þakkaði fyrir sig. Hún átti erfitt með
að koma orðum að því, sem hana
langaði helzt að segja. Eitthvað lá
henni samt þungt á hjarta. Eitthvað
var það, sem knúði hana til dáða.
— Þegar bunkinn var orðinn ◦ 11 álit-
legur, rölti hún með hann til fisk-
salanna og seldi hann fyrir lítillrœði.
Hún var að „safna fyrir kristni-
boðið."
„Ellimörk," segja sumir — en þeir
sem lœknast af sjúkdómum og sárum
vegna gjafanna, eru þakklátir œvi-
langt.
Maður nokkur lét samskotabauk
standa hjá simanum. Á hverjum degi
var hann minntur á kristniboðið. Allir,
sem komu í heimsókn, sáu baukinn.
og hann fylltist fljótt og oft.
49