Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 56

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 56
Samkoma í þaklausri kirkju í Nagulli í Konsóhéraði. Kirkjan er í smíðum. í Gidole hefur verið starfrœkt kristni- boðsstöð fró því árið 1949, þegar Norðmenn komu þangað fyrst. A ferðum sínum fóru þeir oftast um Konsóhérað og sáu þá miklu neyð, sem þar ríkti. Það bárust því fljótt boð tii (slendinga um að taka að sér kristniboðsstöð þar, til þess að starf- ið gœti hafizt þar sem allra fyrst. En starf Norðmannanna óx svo mik- ið bœði í Gidole og annars staðar, að brátt kom einnig að því, að þeir báðu íslendinga um að taka eins mikið af starfinu í Gidole og mögu- legt var. Þar höfum við svo starfað sl. ár. Jóhannes Ólafsson, lœknir, og kona hans frú Áslaug Johnsen, hafa séð um rekstur sjúkrahússins og hefur Simonetta Bruvik verið þeim til að- stoðar m. a. Benedikt Jansonarson hefur veitt Biblíuskólanum forstöðu og Margrét Hróbjartsdóttir aðstoðað bœði við hjúkrunarstarfið og kvennastarfið — en þau hjón voru fyrrum í Konsó, eif5 og flestum mun kunnugt. Starf stöSvarstjóra Ég hef verið stöðvarstjóri í Gidole °9 er það einkum fólgið i rekstri og sto, meðal hinna ýmsu safnaða í n° grenninu. Stöðvarstjórinn er valinn söfnuðinum t. þ. a. vera prestur stöðv arsvœðisins og þarf hann að v?'ta hjálp og aðstoð, gefa ráð og hvetiö innfœdda til dáða. Oft fer því geYs' mikill timi í ýmis dœgurmál hins do9 lega lífs og virðast þá afköstin fremur lítil. Við reynum að leggja mikla áherz á, að söfnuðurinn byggist upp traustan hátt, svo að hann geti staði á eigin fótum og tekið við rekstrinurn sem fyrst. Árangurinn af starfi lútersku kristn' boðsfélaganna í Eþíópíu er sam eining þessara safnaða í eina kirNu 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.