Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 57

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 57
Kr'stnir K°nsómenn frá fyrs,lr árum Safn°Sarins. _____ ^Vangelical Church Mekana Jesu i- °3 telur hún nú um 140.000 með- lirni. _l|Ráðgerf er^ Qg taki við Urn_ eigum kristniboðsins nú um starf°tin °9 ^81"' ^ar me® a ^krahúsiS í Gidole og £g^|Stay/ i’tð stöðina í Konsó g er< að talsverð samvinna sé rn'^i þessarra stöðva. Fólkið á marat n , “ sarneigilegt og skyldleiki er 50 l,Ur ^e9alen9d'n er ekki nema um r^.* rn °9 fœrðin má heita sœmileg við, að vegakerfi er ekkert. þe^tan hluta ársins er fœrt á milli ann rQ Sta^a nema um há-regntlm- Ef rr_4 Um alvarleg smkratilfelli er að fCSða í |X - or r, ■ siúkF ^ons°, er reynt að flytja fer !?®'nn fil Gidole — og einnig k0 a^annes alltaf öðru hverju til í Gidole er nýleg sjúkrahússbygg- ing og var sérstök deild fyrir legu- sjúklinga tekin í notkun í byrjun þessa árs og batnaði þá aðstaðan til muna fyrir lœkninn og hjúkrunarlið hans. Skólastarfið í Gidole Segja má, að skólastarfið sé í raun- inni þríþœtt. í fyrsta lagi hinn venju- legi barnaskóli, sem telur um 270 nemendur. í öðru lagi Biblíuskólinn, sem hefur tvo bekki, sem taka ná- lœgt 50 manns samtals. Og í þriðja lagi heimavistin, sem rekin er á staðn- um. Þar hafa stundum verið á þriðja hundrað nemendur og er þá oft þröngt I búi. Til gamans má geta þess, að þar sem ekki er rúm fyrir nœrri alla, sofa stundum tveir nem- endur í Ó0 sm breiðu rúmi! Biblíuskólastarfið er e. t. v. það starf, sem reynist hvað mikilvcegast. Það er óskaplega erfitt að gera sér grein fyrir, hvað þekking hinna inn- 55

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.