Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 58

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 58
fœddu er af skornum skammti. Þeir hrekjast þv! gjarna í burtu við fyrstu freistingar og villukenningar. Merkilegur nemandi Við skólann höfðum við nemanda sem Alemí hét. Hann virtist oft taka illa eftir og gataði, þegar hann var spurður. Síðar kom þó í Ijós, að hér var mest um mólaerfiðleika að rœða. Þegar skólanum var lokið vildu margir, að hann yrði starfsmaður, en ýmsir höfðu ó móti því. Það varð þó að róði, að Alemí var sendur ó nýjan stað. Þar mcetti hann mjög mikilli andspyrnu bœði meðal al- mennings, en þó einkum meðal töfra- mannanna. Alemí varð veikur, en hann vildi ekki gefast upp. Hjarta hans brann af heitri þró að breiða fagnaðar- erindið út ó meðal meðbrœðra sinna. Og smóm saman bœttust fleiri í hóp þeirra, sem vildu trúa og gefast Kristi. Alemí var ófram veikur, en hann kvartaði aldrei. Dag einn, er hann var í kirkju, fann hann til óvenju mikillar þreytu. Orka hans var nœstum engin. Hann var alveg kominn að því að gefast upp. Eftir guðsþjónustuna fór hann með fólki ó markað, en hélt síðan heim ó leið, Þegar kvöldaði safnaðist fólkið aftur saman. Alemí œtlaði að kenna því Biblíusögur. Þreytan magn- aðist, móttleysið gagntók hann og í miðri kennslu lognaðist Alemí út af og smóm saman dró af honum, unz hann lézt þar ó staðnum um nóttina. 56 Skömmu óður en þetta gerðist hafð' Alemí valið 5 pilta til þess að fara ó Biblíuskólann í Gidole. Og daginn' sem skólinn hóf göngu sína, koma piltarnir með lótinn kennara sinn rl Gidole, þar sem hann var jarðsettun Er þörf fyrir fleiri starfskrafta ? Jó, þörfin er brýn og mikil. Um þessar mundir er rekið starf ó um 100 sto ^ um ó Gidole-svœðinu, en aðeins starfandi prestar. Ég hef óður minpzt ó vanþekkingu fólks og vœri þörf a a. m. k. tvöfalt fleira starfsliði en nU Ég minnist ekki meira ó neyðina en nefni það aðeins að lokum: Enn eru margir staðir, þar sem fólk bíður eftir að einhverjir komi til starfa °9 auk þess eru líka staðir, sem aldre hefur verið unnt að heimsœkja! Þörfin er brýn og möguleikar ota markaðir t. þ. a. hefja nýtt starf Gidole — Konsó-svœðinu. Með þessum orðum vil ég kveði0 um leið og ég þakka öllum kristn'^ boðsvinum bœnir þeirra og fórnt starf: ,,Biðjið því herra uppskerunnar, hann sendi verkamenn til upps að kerU Þórir S. Guðbergss°n' A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.