Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 73

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 73
Bókaf regmr Hnefill ASalsteinsson: Kr|stnitakan Á ÍSLANDI Alrnenna bókafélagið 1971 B(5|< k ^ pessi er ánœgjuleg nýjung í bók- G^nntum okkar hin síðari árin. Fer Um fyr'r kirkjusögulegum rit- hina S'^an biskup Helgason reit bi pi ^reinagóðu kristnisögu sína i 2 Min UlTl a íslenzku og dönsku. 6r a má einnig á œvisögur hans, fróg°r.U^ me® rniklum kirkjusögulegum VQ|.r e^irmaður Jóns Helgasonar var Qg nn til Háskólans, þótti sjálfsagt, efn'UrnSœ^^enc^ur senc^u ritgerðir um h|ýtuUr,kirkiusögu. Kristnisaga íslands gag ravQHt að vera einn meginþáttur stúd rCB^'nams °9 vœri eðlilegt, að Qn e.ntar 9œtu valið sér kjörsvið inn- s| 'rMusögunnar og vœri þeim þá isfr ^við eitthvað i Gamla-testament- Ver^ UtTl,' hebreskuna. Varla Bók ien9t/ guðfrœðinnar. |6gs° ^ans Hnefils er mjög trúarsögu- Iítt l ,n's °9 er sá, sem hér ritar, þar er m t'1710' ^a^inn </Undir feldinum" Snert'j ''Vœ3ur hvað innlegg höfundar a$ L , ' Ul segir: „En öll rök hníga í ke Vl' a® viðleitni hans hafi beinzt sínUrnSa att; hann hafi undir feldi ramið einhverskonar spásagn- aratferli, og það hafi því ekki verið eigin hugsanir, sem hann rakti fyrir þingheimi á Lögbergi „nœsta dag, heldur goðsvar" (bls. 141). Átt er við Þorgeir Ljósvetningagoða. Hér verður ekki beinlínis tekin af- staða til þessarar kenningar, en rœtt nokkuð um kristnitökuna almennt og bók Jóns Hnefils notuð sem tilefni. En aðaltilefni er einnig, að kristni- takan hlýtur að vera presti, sem dval- ið hefur á Þingvöllum á annan áratug, allmikið umhugsunarefni, þótt í þing- sölum hafi heyrzt þœr raddir, að presti vœri ekki til þess trúandi að gœta staðarins. Oft hlýtur Þingvalla- prestur að verða að víkja að kristni- tökunni, er hann segir jafnt erlendum sem innlendum gestum sögu staðar- ins. Kristnitakan er vissulega heill- andi viðfangsefni og eiginlega alltaf tímabœrt. Jón Hnefill Aðalsteinsson vandar þetta verk sitt. Hann kostar mikils til undirbúnings m. a. tveggja ára dvöl við Uppsalaháskóla. Allmikillar fyrir- greiðslu nýtur hann opinberra aðila, en drýgstur verður áhugi ungs manns. Höfundur leggur áherzlu á rótfestu heiðins siðar á íslandi, en varla gœtir, sem skyldi hins kristna þáttar. Völuspárritgerð dr. Sigurðar Nor- dals kemur ekki nœgilega til skila. 71

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.