Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 88

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 88
kvörtuðu um fórnirnar. Predikunar- stólsins gcetu beðið sömu örlög. Það er skylda tilbiðjandans, að bera fram hið bezta. Predikarinn er fyrst og fremst tilbiðjandi og predikunin er fórn hans. Óviðurkvœmilegar fórnir voru fjölmargar í hinum gamla ísrael og þœr voru rótin að andlegum sjúkn- aði lýðsins. Þessa sjúkdómsgreiningu mun hinn nýji ísrael, kirkjan, freistast til að koma sér hjó, en það er freist- ing, sem sennilega er bezt að forðast. í ö ð r u I a g i er predikunin ekki aðeins samofin tilbeiðslunni, heldur er hún samofin samfélaginu, k o i n o n i a . Það eru a. m. k. þrjór óstœður til þessa. Fyrst skal nefna það, að predikarinn er ekki eini til- biðjandinn. Predikun hans er ekki hin eina „þakkar- og lofgjörðarfórn". í samfélagi tilbeiðslunnar tilheyrir predikunin öllum þeim, sem viðstadd- ir eru, vegna þess að hún er hluti tilbeiðslu þ e i r r a . En hún er þeirra af annarri óstœðu einnig. Án þeirra vœri engin predikun flutt. Þjón- usta orðsins hvílir ó samfélagi. Pred- ikari getur ekki fremur predikað einn síns liðs en evkaristian verði um hönd höfð, þegar presturinn er aðeins einn. Hvor tveggja þessi þjónusta gerir ráð fyrir og er samofin hlutdeild, þ. e. predikunin gerir ráð fyrir samskiptum við áheyrendur. Þriðja ástœðan er sú, að söfnuðurinn á predikunina, sem hann veitir reglulega viðtöku, í þeim takmarkaða skilningi, að prestur, sem gcetir hirðisstarfs síns og er fœr, ber fram predikunina svo tilhafða, að hún mœti þörf þessa samfélags. Það er vegna þessa, sem söfnuðurinn á predikunina. Þetta er þ e i r r a predikun. Auðvitað er það svo, þessi hugsjón fœr ekki ávallt frarn- gang. Þótt svo sé, þá er það þó sann- leikur, eigi predikun að ná árangrl' verður hún að vera eign þeirra, sem hún er flutt fyrir í þeim skilningi, að hún svari þörf þeirra. Sá predikari, sem skilur það hlat' verk, sem söfnuðurinn hefir í PreC^’, ikuninni, afrcekir ekki þetta atriði 1 vinnu sinni. í þessu er forsendan fyr,r viðrœðu, — ekki predikun í viðrceðn formi, sem er mjög sérgreind aðfer og fáum einum er ráðlagt að reyn0, — heldur er hér átt við v i ð r ce ð u ' sem undanfara predi^ u n a r . Þetta er aðferð, sem tíminP hefir leitt í Ijós, að vel hefir gefizt 1 tengslum við húsvitjanir. A. E. Rob|n son, D. D., heitinn, úr Church Arrn^' var predikari, sem menn sóttust eft'r að hlýða á. Hann Ijóstraði því uPPj sem einni útafbreytni sinni, að vcerl gerð góð athugasemd, eða frambor'n einhver spurning af hálfu þeirra, ser11 hann húsvitjaði, þá segði hann þel^ það þá þegar, að þetta efni yr tekið fyrir af predikunarstólnun nœsta sunnudag. Þetta tryggði áva nœrveru þessa fólks, Sérhver sá pre ^ ikari, sem fúslega er hlýtt á, talar því að hann hefir fúslega þegiá 0 þeim, er hlýða á hann. Predikan er niðurstaða þessa tvöfalda atferiis' Bakhjallur predikunarinnar er sC,rn rœðan. Að þessu þarf að hIynna' ekki sízt í heimi nútímans. Bakhjall^' predikunarinnar þarf að vera vl rœðuhópur, spurningakvöld, ve^ vangur, þar sem engin spurning útilokuð. Þannig verður ekki aðein predikunin, sem flutt var sundur 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.