Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 4

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 4
Efni Bls. 99 í gáttum — 101 Kom, Jesú kœri — 103 Trú — og líf — og sálmar. Viðtalsþáttur. G.ÓI.ÓI. — 120 Tendrast öll . . . Ur Lilju Eysteins Asgrímssonar. — 122 Þrjár konur í kirkju. Málverk eftir þýzka málarann W.Leibl. — 123 Formáli Guðbrands biskups fyrir sálmabókinni 1589. — 131 Reyna má tíðagjörðina. A.J. — 143 Aldarminning sr. Böðvars Bjarnasonar. Sr. Þorsteinn Jóhannesson. — 146 Hvað er Bahaitrú? J.R.Richards, biskup. — 156 Orðabelgur. — 159 Frá tíðindum. — 164 Bókafregnir. — 171 Að predika nú á dögum. D.W.Cleverley Ford. — 1 83 Um helgisiði. Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup. í hefti þessu birtist viðtal við séra Sigurjón Guðjónsson' fyrrum prófast að Saurbce á Hvalfjarðarströnd. Hann hefu um allmörg ár lagt stund á sálmafrœði og mun mann lœrðastur hér á landi í þeim efnum. Sálmasögu hefur han og skrifað, mikið verk, sem enn er í handriti. Séra Sigurí0^ var ritari sálmabókarnefndar þeirrar, sem nú hefur 5 frá sér nýja sálmabók. Hann er löngu kunnur af ritstörfu sínum og skáldskap. í hinni nýju bók eru 6 sálmar frurn ortir af honum. —

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.