Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 13

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 13
v'_ð einstaka höfunda og einstaka sálrna. Já, þar ber að sjálfsögðu séra a^grímur Pétursson algerlega höfuð °9 herðar yfir alla aðra. Og hann alltaf að va::a. Hann vex með verri einustu sálmabók. Hann bœtir CBr'° miklu við sig núna. Einhver Var að gagnrýna okkur fyrir það, að hann hefði staðið í stað. En það oara rangt. Hann a tíu prósent i ^lrnabókarfrumvarpinu 1945, en nú a hann þrettán eða fjórtán prósent. enn athuga það ekki, að bókin efur stytzt svo mikið. — Nú, þarna eru náttúrlega ákaflega merkileg ^álmaskáld önnur. Séra Sigurður á /esthólum ,hann leynir á sér, skal ®9 segja þér. Og við höfum gert hans ut góðan. Hann bœtir við sig. Þá hl má Ei rrnnnast á Heydœlingana, séra 'nar í Heydölum, séra Ólaf í Kirkju- séra Stefán í Vallanesi, — allt urðamenn. Þá má ekki ganga ^ramhjá Bjarna á Fellsöxl, og svo þ ar meir, um aldamótin 1800, koma 6lr fram séra Þorvaldur Böðvarsson 9 séra Jón Þorláksson, svo að ein- Veriir séu nefndir. hrá þessum öldum er náttúrlega marga sálma að rœða, sem ber ^uflega hátt. Þeir halda velli öld öld 0g gera enn 7e|jum þar f d. fyr ^ Sins °9 blómstrið eina", sem 1- hemur inn í íslenzka sálmabók f- Það yrði heil runa, ef telja , ' Qhf slíkt upp. Þegar horft er yfir bu inar' er auðsœtf, hvílíkur af- r amaður séra Hallorímur hefur verið ö|dÞe9ar kemur svo fram á nítjándu lna ofanverða, þá eru þeir náttúr- lega einstakt fyrirbrigði, sjömenning- arnir,* sem standa að gerð sálmabók- arinnar 1886, og að eiga þá alla samtímis. Ég efast um, að nokkur þjóð hafi getað státað af slíku. — Þeir höfðu svo sem leyfi til að stœkka sálmabókina, þeir menn. — Og eitt er mér alveg Ijóst: Þessir menn, Hall- grímur, sjömenningarnir og e.t.v. einstakir fleiri, munu mynda kjarna í öllum sálmabókum í framtíðinni, nema komi til hrein bylting. Byltingar geta orðið. Við getum sagt, að hálf- gerð bylting hafi orðið hér um alda- mótin 1800 í sálmagerð. En þetta er hinn sterki kjarni allra sálmabóka, sem síðan hleðst utan um. Sjömenningarnir voru allir nítjándu aldar menn, þótt raunar ortu þeir nú síðar, Matthías og Valdemar. — Mér liggur við að halda, að Valde- mar hafi ofgert sér 1886. Ég held, að hann hafi verið píndur, verið lagt of hart að honum. Það er alveg merki- legt með mann á jafn góðu skeiði, hvað hann yrkir lítið af góðum sálm- um eftir þetta. Matthías orti töluvert eftir aldamót, en bezt held ég, að hann hafi gert í þessu efni áður. Ég get ekki alveg þagað um déra Friðrik Friðriksson, sem ég tel mesta sálmaskáld þessarar aldar á íslandi. Hann er ekki Ijóðrœnn. En það fylgir honum kjarni og kraftur, karlmennska og bjartsýni. Hann kemur með nýjan tón inn í íslenzka sálmabók, tón, sem við höfðum ekki. Það er of mikið af volœðistónum. — Séra Sigurjón * Helgi Hálfdanarson, Valdimar Briem, Matt- hías Jochumsson, Stefán Thorarensen, Björn Hall- dórsson, Páll Jónsson, Steingrímur Thorsteinsson. 107

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.