Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 15

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 15
Qsr við, — og segir síðan: — En ann kemur með kraft og karl- ^nnsku, sem ég er honum ókaflega PQkklátur fyrir. Og mér er ánœgja því, að við bœttum við hann sex j'ólmum, og ég hefði kosið, að það efði verið heldur meira. ^ Mín skoðun er sú, að Sigurbjörn ^'skup Einarsson hafi gert gott verk. Qnn þýðir fyrir nýju bókina marga arvnls sálma af mikilli leikni við ágœt I 9- Það gerir séra Friðrik reyndar .! a' °9 fleiri. Og ég hef ekki trú á ru, en að þessir sálmar eigi margir Verjir eftir að lifa lengi. II. ^Va5 veldur óhuga þínum á ^lniasögu? — HvaÖ líður Peim frœðum? , Mig langaði, séra Sigurjón, að ag^J"a dálítið um tildrögin að þvi, Pú fórst að fást við rannsóknir á alnriasÖgu. Q ' _ ^að virðast svo margar tilvilj- aglr ' lífinu. En ég get sagt þér það, Sem unglingur og barn hafði ég ^ ðaman af kveðskap, orti dálítið Spjll^Un9lmgur og talsvert i skóla, þe 1 meira að segja námi mínu með , Ssu, og freistaðist auk heldur til . a° 9efa út kver, eins og margir eit^lr anenn. Ég hef sjálfsagt verið SVo^ aö dálitið fyrir innan fermingu, a§ ° tlu- ellefu ára, þegar ég fór ég 6'^a v'ð þetta. Ég man það, að fe °r^' iálasálm, þegar ég var um bP. |n9u- Sá hefur nú ekki verið ^u átt hann ekki? — Nei, sem betur fer. Nœst í því efni held ég hafi verið það, að ég orti tvo sálma, minnir mig, þegar ég var í guðfrœðideild. Og sem betur fer eru þeir nú glataðir líka. Nú, þegar ég kom að Saurbœ, voru prestar neyddir til þess að búa, eins og þú veizt, sakir þess hve illa þeir voru launaðir. Og ég bjó þarna að heita mátti alla mína tíð þar, rak lengst af nokkuð stórt bú miðað við þá tíma. Þá var orka mín bara ekki meiri en svo, að ég hafði engan afgang til þess að yrkja. Ég hafði vitanlega ekki einungis búið um að hugsa, heldur einnig embcettið. Fólks- eklan var ákaflega mikil, ég tala nú ekki um, eftir að kom fram á stríðs- árin, svo að ég varð að vinna mikið líkamlegt erfiði. Ég var þreyttur. Og ég orti bara hreint ekkert um mið- hluta minnar œvi, í ein tuttugu ár. Svo er ég eitthvað svolítið að gutla við þetta núna síðan ég varð gamall. Séra Sigurjón lœtur ekki mikið yfir skáldskap sínum. —— Kannske yrkirðu einkum eftir að þú hœttir prestsskap? — Aðallega. Tvö, þrjú síðustu ár- in, sem ég var í Saurbœ, hafði ég ekki áhyggjur af búskap og fór þá að hafa dálítinn tíma. En tildrögin að sálmarannsóknun- um? Ekki er niér grunlaust um það, að séra Þorsteinn Briem hafi haft nokkur áhrif á mig. Við vorum ná- grannar, hittumst nokkuð oft. Og ég minnist þess, að síðustu árin, sem hann var á Akranesi, var hann vana- lega nokkuð fljótt farinn að tala um sálmakveðskap, þegar fundum okkar bar saman. Það kom líka fyrir, að 109

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.