Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 16
við séra Friðrik töluðum um sálma. Ég man eftir því, og nú þykir mér vœnt um það, að einu sinni yfir- heyrði ég hann dálítið um það, hvernig þessi og þessi sálmur hans hefði orðið til, þvl að þá var áhug- inn vakinn. Og hann gaf nokkrar skýringar á því, sem ég hef nú í minni vörzlu. Hefði ég ekki gert þetta, býst ég við, að eitthvað af því hefði glatazt. Ég fœ áhuga fyrir þessari hymno- logíu. — En hvernig átti ég að fara að? Ég hafði sem sagt engar bœkur. Ég fór að grennslast um í söfnum hér. Þar var nú ekki um auðugan garð að gresja. Þar var sama sem ekki neitt um þessi efni. Svo ég fer að hugsa málið og stefni að utan- för. Það var haustið 1962. Ég sá fram á það, að ég hefði ekki fjár- magn til að fara til langrar dvalar að heiman. Hins vegar var mér Ijóst, að ég þurfti að verða nokkuð lengi, ef nokkurt gagn átti að verða að. En alltaf leggsf nú eitthvað til. Fyrir aðstoð Gísla Sigurbjörnssonar for- stjóra, hleypur þýzka sendiráðið und- ir baggann, veitir mér styrk, svo að ég dvaldist I Þýzkalandi í þrjá mán. uði í árslok 1962. Ég nota þann tíma vel, fer þaðan til Danmerkur, er einn mánuð í Kaupmannahöfn að grúska. Danir gerðu nú lítið fyrir mig nema sá elskulegi Hafnarbiskup, Madsen. Hann greiddi götu mína, ósköp elskulegur. Þaðan stefndi svo hugur minn til Svíþjóðar. Ég hafði skrifað íslenzka sendiherranum, Hans G. Andersen, frá Þýzkalandi og beðið hann að grennslast um, hvort sálm- frœðistofnunin, sem ég hafði haft spurnir af í Stokkhólmi, mundi lia mér nokkurt lið. Svarið kom um hœl- Andersen var mjög fljótur að bregða við og greiddi úr þessu. Ég fé^ þarna t.d. ókeypis húsnœði og vc,r þar á annan mánuð. Síðan fór e9 heim, Ferðin tók alls eina fimm e^a sex mánuði, og ég las œði mikið- Þá var eftir England. — Noreg' hafði ég kynnzt dálítið, einkum fra Danmörku, — og lét það duga. Ee hvernig átti að komast til Englands- Ég sótti til Hugvlsindasjóðs. Þeir letu mig hafa smá styrk. Ég fór svo hausl ið 1965 og var í Cambridge og L°n' don í þrjá mánuði, kynnti mér þar brezkan og amerískan sálmakveð skap. Síðan fór ég að skrifa og vinn° úr mínum gögnum. En ég vildi v'ta meira. Mér fannst undirbúningudnn hafa orðið of naumur, og mig 1°°^ aði að fara utan enn einu sinn'- Þá sé ég 1 blöðunum, að boðinn e[ finnskur styrkur. Og ég sœki, og se^ þó við sjálfan mig: ,,Það þýðir ekkeO góði maður. Þú ert orðinn svo hun gamall." — En ég fœ styrkinn, °g við förum svo hjónin til Helsingf°rS’ Mér var sagt, að þar vœri gott bókö safn. Það var haustið 1968. Við v°r um svo í Helsingfors eina átta rnOn uði, og þar bœtti ég miklu við m'9 En þá er mínum utanförum lokið- Eftir þetta hef ég náttúrlega unn!u meira og minna við þetta á hve^ ári. — Tildrögin eru ýmis, og en9 inn En veit sína œvina, fyrr en öll er ég er mjög þakklátur fyrir, 00 komst þó inn á þetta svið. ,g En hversu langt er svo kom'c verki þínu? Og hvað um útgáfu 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.