Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 17
öll.
Ég er búinn að skrifa feiknin
ASalverk mitt get ég kallað:
^rlendir sálmar og höfundar í ís-
erizkum sálmabókum.
Það var min ógœfa, að ég kann
®kki ag rjfa g vg|( en fyrjr góða
iálp er handritið nú hér um bil til-
Ul°- Og útkoman er nœr sjö hundr-
þétt vélritaðar síður. — En ég á
e|tt eftir, verk, sem ég kvíði fyrir.
Það
er að semja nafnaskrá, atriðis-
1 verður
°rÖaskrá og sálmaskrá,
Se|nlegt verk.
^9 hef fengizt við að skrifa annað
Verk og tel mig langt kominn. Það
er um allar íslenzkar sálmabœkur frá
°9 með 1772 til þessa dags, að með-
j^'nni þeirri, sem nú er að koma út.
En þar er sama sagan, að þar vantar
nc,fnaskrá og annað slikt. Auk þess
er það verk með öllu óvélritað. Það
er þó mun styttra en hitt. — Hvort
^r endist svo heilsa eða líf til þess
9anga frá þessu, — þvi get ég
ekki svarað.
Þú spyr um útgáfu. — Ég get
I ' betur séð, en hún sé óhugsan-
a-m.k. i bili. Ég get bókstaflega
' Verið svo frekur að orða þetta
r^ n°kkurn bókaútgefanda, að hann
naSist ; s|;kt tapfyrirtœki að gefa út
tilr Sem ^etta' ÞaS er a^re' nema
^ólulega þröngur hringur, sem les
^ svona efni. Og eftir því, sem ég
emst nœst, þá mundi útgáfan kosta
^nar_ þrjár milljónir. Og hvar á að
i hana? — Svo er annars
s.^ar þetta, að hver er blindur i
^ s Sln sök. Ég veit ekki einu sinni,
rn'/0rt þetta er útgáfu vert. Þó finnst
a^1/ eitt styðji það, að þetta verk
1 fram að koma. í raun og veru
er það, að slepptri grein dr. Páls
Eggerts í Árbók Háskólans 1924,
frumtilraun til samfelldrar, íslenzkrar
sálmasögu. — Nú, — og ég er nú
á vissan máta glaður yfir þvi, að
þetta verk er til, þótt það kostaði
mig erfiði. Ég held, að í því sé marg-
an fróðleik að finna fyrir þann, sem
hefur áhuga á frœðum sem þessum.
En ég veit ekki einu sinni, hvort sá
maður er fœddur á íslandi, sem vœri
haldinn þeirri ástriðu að fara að
skrifa um þetta efni. Og hygg ég
þó, að marga muni ekki lysta til þess
að vinna svona verk svo að segja
endurgjaldslaust.
Eitt þykist ég vita, að þeim manni
eða mönnum, sem siðar fram koma
og áhuga hafa fyrir þessum frœðum,
geti orðið œrið mikið gagn að minu
verki. Ég get huggað mig við það,
hversu lengi sem útgáfa dregst, og
jafnvel þótt aldrei komi til hennar.
— Það er ekki hugsanlegt, að
stofnun eins og háskóli taki að sér
útgáfu á svona verki?
— Það er spurning. Ég hef reynt
að haga verki minu þannig, að líta
dálítið til beggja hliða, gera verkið
sumpart vísindalegt og sumpart al-
þýðlegt. Ég er þess vegna ekki viss
um, að háskólinn telji það nógu
strang-vísindalegt.
— Hve langan tíma hefurðu bein-
línis unnið að skriftum þessara bóka?
— Ég býst við, að það fari að
nálgast áratug. Eitthvað hafði ég þó
unnið að undirbúningsvinnu áður.
— Hafði séra Þorstein Briem unn-
ið eitthvað að því að skrifa sálma-
sögu?
— Já, það er óhœtt að fullyrða.
111