Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 22

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 22
Mér er alveg ógleymanlegt, þegar séra FriSrik kom marsérandi með strákana niður brekkuna. Ég hafði mjög gaman af að horfa á það. — Þeir sóttu kirkju, þegar messu- dagur var í Saurbœ? — Alltaf í öllu sœmilegu veðri. Þeir komu gangandi, og þetta var langt fyrir aumingja strákana. Ég dáðist oft að því, hvað þessir litlu drengir voru prúðir að sitja undir langri messu. — Þótti þér mismunur á trúrœkni eða viðhorfum fólks í Hvalfirði og í Fljótshlíð? — Lengi lék nú það orð á og Þ° fremur um Borgarfjörð, að Borgfirð- ingar vœru ekki sérstaklega kirkju- rœknir. Ég held, að það hafi nU batnað. En þetta voru aðrir tímcn'/ og ég held, séra Guðmundur, að það hafi aldrei verið öllu erfiðara að vera prestur heldur en á árunum milli 3® og '40. Úr því fannst mér þetta alltaf vera að batna. Svo kom stríðið, °9 það breytti líka miklu. Viðhorfið til altarissakramentisins var t.d. giar' breytt frá því, sem áður var, í 1°^ prestsskapar míns. — Saurbœr hefur náttúrlega orkað 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.