Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 25
0rðið cerið lífseigur. Hins vegar fellur
Qóður sálmur með lélegu lagi. Það
er reynslan víða.
~~ Nú hef ég heyrt þá spurningu
rarn borna, hvort rétt stefna vœri að
í sálmabók nýja sálma, sem
k befðu þegar sýnt einhvern lífs-
. ' Það er réttmœt spurning. Þetta
arn mjög til orða, og sú er hin rétta
a ferð. Þann hátt höfðu t.d. Svíar á.
,e,r sendu út frumvarp, og það var
1 deiglunni i tvö ár. Og hið sama
eru Norðmenn nú að gera. Þeirra
fru
Það
^varp er í deiglunni, hið síðara.
því
v°ru fjárhagslegar ástœður fyrir
að þessu var ekki fylgt hér.
^itanlega eru skiptar skoðanir um
styttinguna Sumum finnst við hafa
9en9ið of langt. Aðrir eru þakklátir.
. Það hefur verið nokkurn veg-
nn einhugur í nefndinni?
Já, yfirleitt samstaða. Ekki er
de'^0^ að se9Ía- Vitanlega
e'f um einstaka sálma.
var
Hér var tal þetta niður fellt, drukkið
kaffi í rósemi og nœði með þeim
hjónum og búizt til brottferðar. í for-
stofu stöðvuðust augu mín við vegg-
tjald eða teppi mikið. Ég fór að for-
vitnast um það, af því að mér þótti
það meiri gersemi en gerist um slík
teppi. Það reyndist eins og mig grun-
aði, gert að fornri íslenzkri fyrirmynd
með högum listahöndum Guðrúnar
Þórarinsdóttur, húsfreyjunnar í Eski-
hlíð. Ung mun hún hafa alizt upp
við fegurð og listir í föðurhúsum, því
að faðir hennar var Þórarinn þorláks-
son, listmálari. En veggtjald það, sem
hún gerði eftir, segir hún mér, að
dœtur annars íslenzks listamanns
hafi gert fyrir löngu, dœtur séra
Hjalta Þorsteinssonar í Vatnsfirði. Og
kann að vera, að faðir þeirra hafi
upphaflega teiknað. — Ég þykist
nœstum þekkja litina hans af altari
meistara Brynjólfs í Skálholtskirkju.
— Síðan kveð ég þakklátur.
— G.ÓI.ÓI.
119