Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 26

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 26
Tendrast öll og talar með snilli tunga mín af herra sínum... Sköpun og fœðing, skírn og prýði, skynsemi full, er betri er gulli, dreyrinn Krists af síðusári, syndalíkn og daglegt yndi, háleit von á himnasœlu, hryggðin jarðar neðstu byggðar bjóða mér í frásögn fœra fögr stórmerkin Drottins verka. Hjörtun játi, falli og fljóti fagnaðarlaug af hvers manns augum, œ þakkandi miskunn mikla, minn Drottinn, í holdgan þinni. Sé þér dýrð með sannri prýði, sunginn heiðr af öllum tungum eilíflega með sigri og sœlu, sœmd og vald þitt minnkast aldrei. 120

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.