Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 29

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 29
Saga íslenzkrar kirkjutónlistar eftir siðaskipti hefst á því, að Gissur biskup Einarsson kaupir orgelskrifli til nýreistrar dómkirkju í Skálholti. Svo segir dr. Magnús Már Lárusson, prófessor. Um evangeliskan sálmasöng hér í landi er það hins vegar einna fyrst vitað, að Marteinn biskup Einarsson lét árið 1555 prenta í Kaupmannahöfn Handbók fyrir presta og aftan við hana var skeytt sálmakveri með 35 sálmum, sem allir voru þýddir úr þýzku eða dönsku. Þeir þykja ómerkilega gerðir. Öllu ómerkilegri þykja þó sálmar þeir, er Gísli Jóns- son biskup lét prenta í Höfn árið 1558. Þeir voru 21 og allir þýddir með báglegum hœtti ur dönsku, að líkindum. Nú er og vitað af rannsóknum Magnúsar Más, prófessors, að Ólaf- Ur Hjaltason, Hólabiskup, lét prenta sálmabók í prentverkinu að Bieiðabólstað í Vesturhópi 1562. Sú bók er ekki til, en Ijóst er, að hún hefur verið hvað merkust, enda mun Guð- brandur biskup hafa byggt á henni að einhverju leyti, er hann gaf út hina miklu sálmabók S|na með 328 sálmum árið 1589. Með þeirri bók og Grallaranum, sem út kom 1594, má Se9Ía, að komist á sami kirkjusöngur í báðum stiftum. Formála að fyrri bókinni skrifaði Guðbrandur sjálfur, en Oddur biskup Einarsson að þeirri síðari. Þeir formálar eru skemmti- *e9 og söguleg plögg og verða því birtir hér í ritinu, sá fyrri í þessu hefti, fœrður til nú- ^íðar stafsetningar af séra Magnúsi Guðmundssyni, fyrrum prófasti. FORMÁLI doctors marteins lúthers YFIR SÍNA SÁLMA BÓK Að aridlegra vísna söngur sé góður ^ þœgilegur, œtla eg öngum Urri^um av'tanlegt. Því að af dœm- y sPámanna og kónga í Gamla- stamentinu, sem með söng og són h]. sálmum og allsháttuðu strengja- Q I' ^afa Guð lofað, vita allir. Svo 1^9 einnig hefur svoddan siðvenja í Þá'ítn'nni upphafi verið. Já, S. 0 ^efur og einnig þvílíkt innsett 1,1 ^'kkað. í |. Kor. Xllll, og Koloss. Qr' sklPar hann, að menn skuli syngja v; n' hjarta, andlega sálma og KrjUr' SVo þar með Guðs orð og lœrdómur á alla vegu þfti 'ákast, aukast og eflast. ar tyrir hef eg og einnig jafnframt öðrum nokkra andlega sálma saman tekið til eins góðs upphafs og gefa öðrum tilefni þar til, sem þeir betur kunna, svo að það heilaga evangel- ium, sem nú af Guðs náð er upp- komið aftur, mœtti eflast, aukast og varðveitast. Svo að vér kynnum að hrósa oss, eins sem Móses hann gjör- ir, Exo. XV. Að Kristur sé vor lofsöng- ur, og að vér vitum ekki að syngja um fegra af neinu öðru, nema vorum lausnara Jesú Kristó, sem Páll segir í I. Kor. II. Þessir sálmar eru og þar til með fjórum hljóðum samsettir. Ei til annars en þess, að eg vilda, að ungdómurinn, sem menntast skal í Musica og öðrum bóklegum listum, 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.