Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 30
hann hefði eitthvað, með hverju hann mœtti laus verða við þœr Amors vís- ur og holdleg kvœði, og staðinn þeirra lœrði það, sem er gott og heilsusamlegt og tœki það til sín með lyst, svo sem ungdóminum til heyrir. Og að eg er ekki þess sinnis, sem nokkrir villu andar halda, að fyrir evangelium skuli allar bóklegar listir niðurlagðar verða. Heldur vil eg, að allar menntir, einkum sú Mus- ica, þjónuðu þeim, sem þœr getið og skapað hefur. Biðjandi þessvegno alla fróma og Kristna menn, að þe,r lóti sér þetta vel líka, og ef Guð gefur nokkrum þvílíkt eða meira, þ° hjálpi og styrki til að efla þetta- Ellegar er öll veröld (því verr) gleymskufull og meiningarlaus ung- dóminn upp að tyfta og lœra. Svo að menn nú hið fyrsta gefi þar ekk' sök né efni til. Guð gefi oss sína náð. Amen. FORMÁLI GUÐBRANDS BISKUPS ÞORLÁKSSONAR FYRIR SÁLMABÓKINNI 1589 Öllum frómum og guðhrœddum ís- lands innbyggjurum óska, eg Guð- brandur Þorláksson, náðar og friðar af Guði Föður, fyrir Jesúm Kristum vorn Drottin. Sá dýrlegi Guðs maður Doct. Mart- inus Luther, hann var sá fyrsti á vor. um dögum, sem lét útganga sálma og andlegar vísur í sínu móðurmáli til að syngja í kirkjusöfnuðum, því að í páfadóminum var sunginn latínu- söngur, sem flestum er viturlegt. Þar eftir breyttu aðrir frómir, guðhrœddir, lœrðir menn og útlögðu Guðs orð og Davíðs sálma í andlegar vísur. Og eftir Martinus hafa þá enn fleiri, allvíða um allt Þýzkaland, hans upP tekna dœmi eftirfylgt, og þá fyrst^ sálmabók aukið og forbetrað, me stórum fjölda allsháttaðra andlegra söngva og vísna, til að lofa og PrlS° Guð almáttugan þar með, svo se<^ býður hinn heilagi Páll til Koloss. ' Þar hann áminnir alla menn að \° og dýrka Guð, svo sem hann allvl gjörir í sfnum pistlum, með bcen ákalli, með þakkargjörð, heyrn lœrdómi Guðs orðs. Heldur einn'ð með öðrum sérlegum hœtti, sem hann býður vér skulum syngja 'V^ Drottni í vorum hjörtum. Það er hjarta. Og lœra og áminna oss inn byrðis með sálmum, lofsöngvam og og 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.