Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 32
lega lœrdóms undirvísunar og hugg-
unar, sem i þessum sálmum er inni
falin, og hljóðar upp á þœr sérleg-
ustu greinar vors kristindóms lœr-
dóms, sem nú er kristilegri kirkju
kenndur og predikaður, og hverjum
manni er nauðsynlegt að vita sér til
sáluhjálpar.
En hvar fyrir þessir sálmar eru svo
upp á skáldskapar hátt útlagðir og
settir, það vona eg ekki neinum ó-
vitanlegt. Því að þar til höfum vér
ekki aðeins dœmi annarra þjóða, sem
vísur og kvœði diktað hafa og sam-
sett eftir þeim hœtti og plagsið, sem
þeirra móðurmál heimtar og útkrefur,
heldur þá sjáum vér þetta í þeirri
heilögu Biblíu. Þar eru Salómons
bœkur, Jobs bók, Harmagrátur Jere-
mice, Davíðs sálmar, og margir aðrir
lofsöngvar. Það er sett og samið upp
á aðskiljanlegt versalag, eftir því, sem
plagsiður hefur verið í því tungumáli,
svo sem þeir þar umskrifa, er for-
standa það hebreska tungumálið. í
sama máta hafa þeir heilögu lceri-
feður nœst eftir postulanna daga,
diktað og samsett marga merkilega
lofsöngva í latínu, er vér köllum
Hymna og Sequentiur, sem voru
þeir Ambrosius, Hilarius, Prudentius
og aðrir fleiri, allt eftir þeim versa-
hœtti og því skáldskaparlagi, sem i
latínumálinu iðkast, og þar ekki af-
breytt.
Með sama hcetti hafa þeir gömlu
forfeður vorir elskað og iðkað þá
málsnilld og það skáldskaparlag,
sem norrœnu máli hcefir, allra mest
í kvceðum og vísum, svo sem opin-
bert er, að þetta norrœnu mál hefur
forplus fram yfir mörg önnur tungu-
mál, það vér af vitum, í skáldskapar
málsnilld og kvceða hcetti, hvað sann-
lega er ein Guðs gáfa þessu norrcenu
máli veitt og gefin, hverja enn þ°
margir misbrúka, þá er það þeirra
synd og skuld, sem það gjöra. Og
er hún þar fyrir ekki lastandi, heldur
cettu menn að neyta hennar, svo Guði
megi til þóknunar og lofgjörðar vera.
Þetta bið eg þeir hugleiði, sem
lasta allan skáldskap og hljóðstafa"
grein i sálmum og andlegum vísum
og vilja ekki líða að sálmar sé upP
á hljóðstafagrein útlagðir, og meina,
að ei varði með hverju móti það er
útlagt, sem í kirkjunni syngjast skuli,
þegar það verður skilið. Og 9e^a
þeir hinir sömu þar með nóglega a
undirstanda, hvílíka rcekt, ást °9
virðing þeir hafa til Guðs orðs °9
síns eiginlega móðurmáls. Því a
mjög er það misráðið og ólagle9*
að vera með veraldlegar vísur °9
önnur ónytsamleg kvœði með mestn
orðsnilld og mcelsku, sem maður kann
bezt, en hirða ekki um að vanda þa^'
sem Guði og hans lofgjörð tilkemU'-
Hvar um eg vil ekki að sinni meira
tala.
Þar nœst líka, sem sú Musica °9
lystilega sönglist, sem í öðrum lón
um er tíðkuð, bœði með lifandi röddu
og öðrum margháttaðra hljóðfcera
greinum, er ein sérleg Guðs gáfa, fl
að uppvekja og hressa mannsi^
hjarta. Svo sem er og vor Musica, Þa
er skáldskaparmálssniild, ein Guð^
gjöf og fyrir margra hluta sakir g°
og nytsamleg og ekki fyrirlítandi-
Og þó eg láti allt annað hjálí^a'
þá vitum vér af reynslu, að a
menn geta miklu fljótara lœrt og nurn
126