Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 35

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 35
u|lcigt úr latínu og þýzku. Hverja SQlrnabók eg nú eftir þess sóluga °9 lofliga herra leyfi og privilegio, °nungs Frederiks (hvers minnig sé í e' 'hri gleði), hef eg í nafni Drottins ,10 a prent útganga með lagi og n°tunn til þeirra sérlegustu og ókunn- ^9ystu sólma, svo sem eg hef getað 1 fl1 vegar komið, öllum íslands 'nnb Það Vggjurum til gagns og góða, sem vilía þiggja. Vrst til þess að heiðra, lofa og dýrka Guð almóttugan með þessum skiljanlegum andlegum visum og lr s°ngvum, sem diktað hafa heilag- h' 9arr|lir forfeður og þeir frómir guð- fr,Ced<dir menn í Þýzkalandi og aðrir að '.r 17160,1 og til eins vitnisburðar, þa ^rir ^uðs nað °9 mildi höfum Cn sama lœrdóm og Guðs orð, við SSrn ^eir- eins Þakkiœtis 0s$ ^uð- Til að útdrífa og reka fró st *.^i°i:uiinn og hans óra og þar í Guðinn QS lokka og laða að oss GugS h6ilaga engla, jó, að sönnu tteðFSi<tlii:an- Item: Til að jóta og ijós' ienna Guð opinberlega og í rnóVi °ta V°ra kristile9a tru bœði fyrir ^num, englum og djöflum. sernern: Til þess að vor ungdómur, hne- nóttúrunni er nœsta mjög Vonn bégómans og til hins Orðj ° rncetti frœðast hér af í Guðs sinn °,^ icera °ó lofa og dýrka Guð, I skaPara. rq^nj1^1 a® útrýma hryggð og hug- Qnjr ' a®rar ónytsamlegar hugs- oft saurugar hugrenningar, sem ^omQ j mannsins hjarta. Ieg0- síðustu til þess, að af mœtti tron^^ ^eir ónytsamlegu kveðlingar, °9 fornmanna rímur, man- söngvar, Amors vísur, brunakvœði, hóðs og hugmóðs vísur, og annar vondur og Ijótur kveðskapur, klóm, níð og kerskni, sem hér hjó alþýðu- fólki framar meir er elskað og iðkað, Guði og hans englum til styggðar, djöflinum og hans órum til gleðskap- ar og þjónustu, en í nokkru kristnu landi öðru, og meir eftir plagsið heið- inna manna en kristinna, ó vökunótt- um og öðrum mannamótum et cetera. Sömuleiðis í veizlum og gestaboðum heyrist varla annað til skemmtunar haft en þessi hégómlegi kvœðaþóttur, sem Guð nóði. Hér vil eg óminnt og umbeðið hafa fyrir Guðs sakir (sem ó þeim síðasta degi heimta vill skyn og reiknings- skap fyrir hvert hégóma orð (Matt. XII.), alla Guðs orðs þénara, alla guð- hrœdda valdsmenn, alla fróma hús- bœndur, að þeir styrki og hjólpi hér til, að af mœtti leggjast þessi vondi og ónytsamlegi kveðskapar þóttur, en í staðinn inntakast og iðkast and- legar vísur og kvœði, svo sem nú er orðin vísa og plagsiður í Dan- mörk, og annarsstaðar hjó frómum guðhrœddum mönnum, hvar sem maður kemur þar í gildi og gestaboð, í erfiðis hús eða aðra verkstaði, þó er oftast að heyra sólma og andlegar vísur. Svo skrifar hinn helgi Jeróným- us í Epist, að Marcellinam Viduam, um það alþýðufólk, sem ó hans dög- um var í Gyðingalandi, hjó þeirra borg Betlehem, hvar eð hann lifði. Hvar þú gengur hér (segir hann) um engi eða akra, þó heyrir þú, að só er plóginn dregur, hann syngur Alle- lúja, sóðkornið sker, skemmtir sér við einhverja andlega vísu, só í víngarði 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.