Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 41
Hippolýtus biskup í Róm (um 217) nefnir bœði morguntíðina, L a u d - e.s / eða óttusöng efri, og aftan- s°nginn, Lucernarium (þ.e. tendrun lampanna) eða V e s p e r nsamt hinum þrem bœnastundum. viðbótar nefnir hann nœturtiðina uPPrunaelga nœturvaka, V i g i I - a < er ótti rót sína í póskavökunni), °busönginn, Matutinum (Trad. P. 34). Ýmsir kirkjufeðranna nefna Pessar bœnastundir einig og tengdu Pcer við þœtti úr hjólprœðissögunni, er þeir vildu minnast ó hinum sér- sióku bcenastundum. Þessi túlkun ó ^nastundunum hefir haldist til P6ssa. Sem dœmi skal hér tilfœrt PQ°, sem minnzt var í aftansöngnum, esPer, eftir ,5- öld, ' bók ^e^i, og nefnist þar „Messuskýring °9 allra tíða". handritum fró 12. og f, sem Oluf Kolsrud lét prenta sinni „Messuskýringar", fyrsta ,,Miðaftanstíð, er vér köllum aftansöng, er 1 þó minning, er ^rottinn gaf hold sitt og blóð post- alum sínum skírdagsaftan og 9|órði þó lagaskipti, endi þó hin fornu lög og hóf en nýju, að þcer eö óður voru fœrðar Guði slótur- fárnir nú skili fœra síðan fórn dauða hans þá, er táknað höfðu binar fórnir, er fœrðar voru að enum fornu lögum . . . Þar syngjum vér með Magnifi- CQt, er tekinn er úr guðspjalli, er Ver syngjum og fœrum Guði fórn af vörum vorum í lofi og játningu, að oss hjálpi svo sú fórn, er hann 'et líf sitt fyrir vorar sakir, að vér verðum í eilífu lífi með honum œ °9 ce." Þegar ofsóknum linnti gegn kristn- um mönnum á öndverðri 4. öld, gerist töluverð breyting á þessu bœnahaldi. Það verður almennara og er fœrt inn í kirkjurnar. Á það fyrst og fremst við um morgunsönginn og aftan- sönginn. Fyrsti vitnisburður um þetta er frá því um 360 í Laodi- keu, en áður er getið um óttusöng eða nœturvökur í Antiokkiu meðal kristinna manna, smáhóps, sem kem- ur saman á heimilum til þessarar iðju. I Jerúsalem, á síðustu dögum Kyrill- osar biskups (um 380), hafa bœnar- stundirnar allar frá óttusöng til aftan- söngs fengið fastan sess í helgihald- inu. í Rómaborg er tlðagjörðin sömu- leiðis orðin föst í sessi i hinu almenna helgihaldi í tíð Damasus páfa árið 382. Hið sama gerist í stœrri borgum þar um slóðir. Það, sem veldur þess- ari skyndilegu og öru þróun á þess- um tíma, er klausturhreyfingin. Þró- unin er miklu örari í Austurkirkjunni, enda klausturhreyfingin fyrr á ferð- inni þar. Vesturkirkjan fœr því margt að láni þaðan. Tíðagjörðin fór þó fram á nokkuð mismunandi vegu um atferli, en í grundvallaratriðum var hún hin sama. Þegar á líður fólu biskuparnir, í Róm og stœrri borgum, munkum hina daglegu tíðagjörð í dómkirkjunum, og það var fyrir áhrif frá klaustrunum, sem tveim bœna- stundum var bœtt við, miðmorguns- tíð (príma), og náttsöng (completori- um). Við lok fjórðu aldar hafði þó óttusöngur efri (Laudes) og aftansöng- ur fengið rótfestu, sem almenn tlða- gjörð og brátt verður það skylda kennilýðs að lesa eða syngja þessar tíðir dag hvern. Sá, er fullkomnaði 135
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.