Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 47

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 47
u®'< eins og með lútherskum. í ensku _lrk|unni réð það raunsœi að gera |íðagjQrðina að almenningseign og i Pessari kirkjudeild hefir tíðagjörðin staðið með mestum blóma í heimin- Urn- Það hefir og sýnt sig, að al- ^enningur hefir verið þar biblíufróð- ari_en annars staðar gerist, A síðustu tímum hefir alls staðar 0mið fram mikill óhugi ó tíðagjörð- 'nn' sem daglegri sambœn safnað- °nna. Gefnar hafa verið út tíðasöngs- ^kur ó Norðurlöndum. Stúdentar v'® hinar ýmsu deildir hóskólanna °9 hópar óhugamanna hafa einkum að þessa bœnagjörð, en einnig í lrkjum víðsvegar, einkum dómkirkj- °num. j Danmörku er nýlega útkomin -j..' ut9°fa af tíðasöngsbókinni Dansk e^°9 ósamt Dansk Antifonale I, er er gefið út í fyrsta sinni. Svíar óður gefið út Den Svenska e9arden og hefir hún verið endur- ntuð a.m.k. fimm sinnum. Sömu- is hefir verið útgefið Svenskt Anti- °nale. j Þýzkalandj Var Die Gebets- ^ °ttesdienste útgefin 1960 og brœðra- tift0^'^ ' Tmzé í Frakklandi gaf út tjgQ^°n9Ínn Office de Taizé, 1963. Sú , 0 ók er mjög einföld og auðveld ver°ft^Un' kiétlendis hefir tíðabók ekki p^' 9efin út ! heild, en síra Sigurður no-0n- vígslubiskup hófst handa um Ótt Ur ^ver fynir allmörgum árurm s- Us°ng efri, miðmorgunstíð, aftan- niift9 °9 notts°ng. Þessi tíðagerð var °t j1! e'na viku- Sömuleiðis kom rtieð Snz^Ur tíðasöngur 1963 og 1965 Þá| notum/ sem þeir síra Sigurður A o°n' v'9slubiskup og dr. Róbert °n h °SOn' songmálastjóri tóku sam- etta hefti hefir verið notað með- al stúdenta í Háskólanum og víðar, á mótum og við guðsþjónustur í kirkjum, þótt í smáum stíl sé. Einnig hefir t!ðagerðin verið notuð ! sumar- búðum meðal barna, við fermingar- undirbúning á nokkrum stöðum og reynzt vel og við guðsþjónustur og kvöldbœnir ! Háteigskirkju í Reykja- vik. Reynslan þar sýnir, að söfnuður- inn tekur ríkulegri þátt ! þessari til- beiðslu en annarri. Tilgangur tíðagjörðarinnar Svo sem áður er að vikið, er einn þáttur ! takmarki tíðagjörðarinnar að örfa söfnuðina til virkari þátttöku ! tilbeiðslu og sú tilbeiðsla verði ! anda og sannleika. Þannig nýtur söfnuður- inn trúar sinnar með öðrum og fyrir Guði með gleði. Virk þátttaka krefst þó œtíð áreynzlu. Þv! er ekki að neita, að áreynsla er nokkur hindrun, ekki sízt nú á dögum, einkum sú áreynsla að halda venju. Hið vanabundna veldur stundum þreytu. Þessum ann- marka má þó verjast nokkuð, þv! að áreynslan veldur einnig betri skynjun á samfélagi hinna kristnu manna inn- byrðis og við Guð. Þessi áreynsla kallar á einbeitingu, auðmýkt og eftir- tekt. Við lestur tíðagjörðarinnar er mikilsverðast að skynja hana sem bœn. Slikum lestri hœfir sú beiting raddarinnar, sem vekur kyrrð ! huga. Þar á engin tilgerð rétt á sér. Menn beita röddinni á annan hátt, þegar þeir eru þess fullvissir, að, þeir eru að tala við Guð. Slík raddbeiting er mikið atriði, ekki sizf fyrir þann, sem nœst stendur eða situr. Orðin, sem lögð eru á tungu, skulu vera ! samhljóðan við trúna, I samhljóðan 141

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.