Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 51

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 51
?U '5. Voru það þau Bjarni Einar, v®ntur Lóru Magnúsdóttur; Guðrún, 9'ft; Þórey Kristín Ólína, gift Guð- n<ai Björnssyni fró Kópaskeri, og ^'9 ús Ágúst, kvœntur Sigríði Svein- GlQrnardóttur. Þau Bjarni Einar og run, sem bœði eru lótin, voru Hef' frákœrum hljómlistargófum. . Ir sú listgófa verið rík og almenn ^ séra Böðvars. j, e5 seinni konu sinni, Margréti e°nsdóttur fró Hrauni í Keldudal, ^9naðist séra Böðvar 3 börn. Misstu Voru e'nn SOn 0 bernskualdri. Hin '904 ^rynd's, sem andaðist órið Qrc] ' Björgvin Jörgensyni, kenn- ki-i' °9 Baldur, símritari, kvœntur ^nfríði Jónsdóttur. prófastshjónanna, séra á|Qð °rs °9 fru Margrétar, var ann- utonh'^r'r rausn °9 myndarbrag sern Uss sem innan, jafnframt því, frceð var menningarmiðstöð og ingi asetur í héraðinu. í vissum skiln- hinnaVar arftaki og eftirmynd aStQn rárnu skólasetra, sem óttu rík- v0rranr ^att í bókmenningu þjóðar °9 þeirri frœðaiðju, sem varp- að hefir Ijóma ó sögu vora fram ó þennan dag. Ég vil Ijúka þessum orðum með stuttum kafla úr minningargrein um séra Böðvar, eftir Árna Friðriksson, fiskifrœðing, sem var einn af nem- endum hans. Þar segir svo: ,,Séra Böðvar hafði til brunns að bera marga beztu kosti kennara og œsku- lýðsleiðtoga. Hann var fyrirmannleg- ur i útliti og fasi og snyrfimenni svo af bar. Ströngustu reglu var gœtt í öllu, bœði um heimilishœtti og nóm. Munu flestir nemendur hans hafa kunnað að meta það og hið hlýja viðmót og vinarþel kennarans. Mér munu alltaf verða ógleymanlegar kennslusfundirnar ó Hrafnseyri, og meðan ég lifi mun ég minnast séra Böðvars með virðingu og þökk." Slíkur vitnisburður um séra Böðvar er fagur og verðugur. Þorsteinn Jóhannesson Því miður var ekki unnt að birta þessa grein í síðasta hefti, vegna þess að hún var síðbúin og því ekki rúm fyrir hana. 145

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.