Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 53

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 53
ekkert um eðli og einkenni Bahaitrú- Qr'nnar. pyrst skulum vér því leita svars 10 nnnarri spurningu, þ.e. hver er ^ndirstaða Bahaitrúarinnar og í ?a°a sambandi stendur hún við þau tr^arbrögð, sem hún segist uppfylla fullkomna? Bahaitrúin kemur fró t®lrni islams. Rœtur hennar Iiggja ' Múhammedstrúar, sem er trú um bil 440.000.000 manna í dag. eir eiga Múhammed að spámanni 'num og Biblía þeirra er Kóraninn. má raunar með sanni segja, að naitrúin sé angi af anga á einni 9rein Múhammedstrúarinnar. Furðu J^tir, er trg meg sIíka forsögu er í 9 !ýst sem hirzlu „hinnar miklu ®ndurlausnaráœtlunar, þar sem gjör- , a t mannkyn skal öðlast fullkominn I r°ska, andlegan, pólitískan og fé- a9slegan, í heimsskipun, er spannar agQ iörðina". Það gefur að skilja, er er f°rvitnileg, en þvl aðeins ^ an skiljanleg, að hafðar séu i ®a nokkrar staðreyndir um islams- n uPpruna Bahaullah sjálfs. VQr Persnesi<ur Múhamm- inn á þeirri . Múhammedstrúarinnar, sem nefnist „sjia-islam". ir S ?m skiptist fljótlega í tvœr deild- ekk'SUnna si'a' þetta kemur hVQg 'nn u sérkenni súnnar, en eitt- verður að minnast hér á sjia. ynr daga islams hafði Persía ver- ið h e'msveldi, stolt af mennmgu sinni og sögu. Konungar voru guðlegrar œttar og stjórnuðu ríki sínu af guð- legu réttlœti. Suður-Arabía hafði einn- ig átt sér guðlega konungsœtt og sérstaka menningu. Likt og eldur í sinu fóru svo stríðsmenn Allah og báru eyðimerkurarabanum byltingar- kenndar breytingar, bœði hvað lifn- aðarhœtti og hugsun snerti. En eld- móðurinn dvínaði og í kjölfarið sigldi tími öryggisieysis. Margir söknuðu þá fastmótaða lífsins undir stjórn hinna guðlegu konunga og þráðu fyrra ör. yggi. Þessar vonir voru bœði trúar- legar og stjórnarfarslegar og þœr tóku að beinast til einnar áttar, til Ali, dóttursonar Múhammeds og tengdasonar, og síðan að niðjum hans, sem urðu 11 talsins og nefndir imamar. Alls voru því með Ali 12 imamar, þó sjia-deildina hafi annars greint á um tölu imama sinna. Sá 11. imaminn dó 874, og nokkur efi leikur á um, hvort sá 12. hafi nokk- urn tíma komið. Var þá síðar sagt, að hann hefði komið og meira að segja aldrei farið, en hann var ósýnilegur og ódauðlegur, hulinn, en mun á réttum tlma koma aftur til að skapa varanlegt réttlœti á jörðinni. Trúin á hinn dulda imam er svo ein- kenni sjia-trúarinnar, og hefur oftar en einu sinni valdið klofningi innan þeirrar deildar, þar sem ýmsir hafa komið fram með þá kröfu, að þeir yrðu viðurkenndir sem hinn 12. im- am. Þannig er sjia-deildin margklof- in. Trú sjia á hins vegar það sam- eiginlegt, að hún höfðar bœði til þeirra, sem þrá betra líf, en megna ekki að bœta það með stjórnarfars. legum aðgerðum, og til þeirra, sem 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.