Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 61

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 61
SQrneina hina tvístruðu hópa." í þess- °r' bók er Bahaullah boðaður sem nstur endurkominn, og Bahaitrúin er 'n upp úr jarðvegi sínum og sett Ur í jarðveg kristinnar trúar, og "9uð hefur svo ókveðið, að kristnir IT!enn og vestrœnir skuli vera fremstir a ra þjóða í því að viðurkenna end- °mu Krists í dýrð föðurins og í l^' útbreiða þennan fagnaðarboð- aP um jörðina." sinni ,,The Renewal of Civili- atio reynir David Hofman ekki svo a uflega aS skreyta Bahaitrúna l'stnum fjöðrum. Hann byggir ó j’ ^an • Hann segir svo m.a.: ,,Guð- ^9 vernd er gefin hverjum manni um jr'sta. Kristur er stundum kallaður ^sus eða Búddha. Aðrir eru nefndir ^°se, Múhammed, Krisna, Bahaullah. b 'A- °9 s61in er kölluð mónudagur, od -jUc^a9ur' miðvikudagur eða marz, erh'^a,' eða 1960' 1961' 1962' Þ6 Sa ín avallt sarr|a og eina sólin." sin^ Vœmt bessu er Bahaullah Kristur ^b^ar alclar, en þrótt fyrir það er það Orq "^alla' sem getur sett sig dóm- svo °rð bahaullah og skýrt þau þg. Sern honum likar, jafnvel gefið Sý allt aðra merkingu. Hofman tv° dœmi þessa: Á bls. 87 í u||ql QnS vitnar hann í boð Baha- rec 111 stiórnenda heimsins: ,,. . . Be r^ nc' ed among yourselves, that ye need armaments no more save 'n a tori rneasure to safeguard your terri. Coric ancl dominions. Be united, of v'/Orld'JrSe tlle soverel9ns °f tbe of ' ^01" tbereby will the tempest 'Sc°rd be stilled among you and your people find rest. Should any one among you take up arms against another, rise ye all against him, for this is naught but manifest justice." Og hann bcetir við: „Þetta er svo út- listað af Abdul-Baha, að ,,in a mea- sure to safeguard your territories and dominions" þýði innanlandsdeildur aðeins. Allar alþjóðlegar deilur skulu lagðar fyrir „hið alþjóðlega hús rétt- lcetisins". Aqdas, eins og óður segir, fyrir- skipar, hvernig arfur skiptist. Hofman vitnar til þessara laga ó bls. 105 og segir síðan: „Abdul-Baha útskýrir svo, að þessi arfleiðsla sé ekki ein- hlít, heldur afnóm ókveðinnar skipt- ingar arfs ó milli œttmanna." Það er kannske ekki úr vegi að vitna til orða Bahaullah sjólfs í „Aq- das" varðandi þessar útlistanir: „Só, sem boðar annað en ritað er ó spjöld þessi, er ekki af mínum flokki." XI. Hvað er þó Bahaitrú? Vér höfum lík- lega sagt nóg til þess, að öllum megi það Ijóst vera, að þessari spurningu er ekki auðvelt að svara. Vér höfum getið islamsks uppruna og lítillega drepið ó sögu þessarar „trúar". Vér höfum sýnt fram ó, hvernig Bahai- trúin brotnaði ó Vesturlöndum af meiði sínum, litaðist af aðstœðum og talar mörgum tungum. En þó þessi spurning eigi ekkert augljóst svar, þó er svar kristins manns engu að síður augljóst, því að hann hefur þegar svarað stcersfu spurningunni: „Hvað virðist yður um Krist? Hvers son er hann?" Þýtt úr ensku (Bah’ism): Guðjón Guðjónsson. 155

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.