Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 63

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 63
®n9u mannhelgi og mannréttindi, — einnig mannslíf, ef þeim býður Sv° við að horfa. — Hvað stoðar hrópa um nóttúrumengun og VQldaíhlutun í Vietnam, en þegja svo °9 brosa við því, að íslenzkur borg- einn af oss, fœr ekki einu sinni arj a® bjóða h eim föður sínum úr fjar Ce9u landi, — að lóta sem vér höf- Urn gleymt ofbeldinu í Ungverjalandi, p, ^ékkóslóvakíu, — atburðunum í °llcindi, í Eystrasaltslöndunum, í ln< •— lóta sem vér vitum ekki, Q Þeir, sem hugsa ekki eftir línunni a9 krefjast andlegs frelsis, eru lok- ... Ir a geðveikrahœlum í sumum l°náum eða sendir til Síberíu í út- '— að kristnir menn verða sums ^aðar að koma saman ó laun, ef |r viMa ekki þann kristindóm, sem ^þafanum þóknast að umbera, — þeir, sem gerast svo djarfir að , a skíra börn sín og ferma, eru tl|SUrnum löndum að svifta þau rétti allrar ceðri menntunar og margs °nar mannréttinda? er auðvelt að fella tór yfir __^asi frœnda, yfir kynþáttamisrétti, , atast við þá, sem skutu Martin se Sr kin9- — bn hvað um þœr Vomrt''^°n'r GVðin9a' sem aflífaðir ibnH 1 t’ýzi<aiancíi °9 fleiri Evrópu- það ^r'r ^ arum' °9 bvað um en ^ að Gyðingar eru ennþá ofsóttir u síður en kristnir menn í sumum kiUm heims? Í^LAH rum ald og þjóðhátíð þrcsiah^ T,. ' - raUn °9 veru á móti ó , a ai' Islendingar, — erum vér Trý 0t' ^ndlegri kúgun og ánauð? 171 Ver því enn, að allir menn fœðist og deyi jafnir fyrir Guði, — að einn sé jafn mikils verður og hinir hundrað? Er ekki tímabœrt, að vér spyrjum oss að slíku? Óðfluga nálgast mikil þjóðhátíð á árinu 1974. — Hvað œtlum vér að halda upp á þá? — Eru ekki farnar að fyrnast sumar þcer hugsjónir, sem hafa gert oss brenn. andi í anda á slíkum hátlðum? — Hvað verður þessi hátíð? — Mót- mœlaganga — eða drykkjuveizla? Það er spurt um rödd kirkjunnar. Stundum er það gert af hótfyndni eða illgirni, en hún skal heyrast engu að síður, rödd hinna kristnu í land- inu. — Eða hafa þeir ekkert að segja um þjóðhátið og þrœlahald? — Geta þeir ekki einu sinni sagt amen við bréfi Solzhenitsyns? Norska þingið tók í vetur myndar- lega í streng með kúguðum, kristnum mönnum og öðrum slíkum. Hvenœr skyldi Alþingi íslendinga gera slíkt hið sama? — Vér bíðum. Og hvað œtlum vér að gera fyrir landa vorn, Asckenazy? Sá mikli listamaður hefur sýnt landi voru og þjóð óvenjulegan kœr- leika og rœktarsemi. Það skiptir ekki máli, þótt hann saki kristna menn um morð á milljónum kynbrceðra sinna. Auðvelt œtti að vera að leiða honum fyrir sjónir, að þar er rökvísi hans álíka sanngjörn og vœri hann sjálfur sakaður um að vera kúgari Solzhynitsyns og annarra landa sinna, af því að hann var fœddur sovétborgari. — Oss ber, kristnum íslendingum, að láta á finnast, hvers vér metum hinn eina og styðja hann með öllum tiltcekum ráðum. 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.