Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 64

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 64
KIRKJURITIÐ GAGNRÝNT Vert er og skylt að þakka góðar viðtökur, sem Kirkjuritið hefur hlotið hjó þorra lesenda sinna að undan- förnu, að þvl er virðist. Þeir eru a.m.k. orðnir býsna margir, sem þakkað hafa ritstjóra og ritnefnd og lýst ónœgju sinni. Sumir hafa haft um það stór orð. Einkum virðast heft- in tvö, sem mest fjölluðu um kristni- boð, hafa vakið athygli. Hefur tals- vert selzt af þeim í lausasölu, en annars selzt að jafnaði heldur lítið af ritinu með þeim hœtti. Slíkt er reyndar tíðast um tímarit. Allmargir nýir óskrifendur hafa ritinu einnig bœzt að undanförnu, enda var þess full þörf. Áskrifendur reyndust við athugun fœrri en œtlað var. Eins er auðsœtt, að meðalaldur þeirra er nokkuð hór. Slíkt er að vísu ekki lastandi, en vér vildum þó gjarna nó til hinna yngri einnig. En skylt er og að geta þess, að gagnrýni hefur heyrzt. Tveir menn sögðu ritinu upp umsvifalaust við ritstjóraskiptin. Þó eru óónœgjuradd- ir, sem mér hafa borizt til eyrna, ekki fleiri en svo, að ég get talið 158 þœr á fingrum mér og ó þó afgon9' Ég geri mér Ijóst, að ekki koma 0 kurl til grafar, enda vœri vart un- andi við svo litla óónœgju. En sann- leikur er það þó, að aðeins tveir menn hafa gagnrýnt ritið veruleg0 í mín eyru. Bóðir fundu því fleS* til foróttu. Ég verð þó að jóta, 0 ég met að öllu samanlögðu meira orð gamallar konu, sem ekki telzf til stórmenna. Hún slmaði til f°r manns ritnefndar og kvað sér virðöst meiri kristindómur í ritinu en óðvr hefði verið. Nú er ekki til þessa vitnað her þeim tilgangi að lasta það, sem áðut var gert. Heldur vöktu þessi umm® 1 gleði, vegna þess að þessi er stefnan og hlýtur ávallt að vera: MEIRI KRl^ „ INDÓMUR. Hitt er svo vitanlegt, 0 alltaf verða einhverjir, sem ekki Þ01 allan þann kristindóm. Meira segja er það grunur minn, að Þe'r kunni að leynast vor á meðal, serr* sjá eftir fáeinum blaðsíðum un fréttir og frásagnir af kristniboði- Þökk fyrir stuðning og þökk fyr'r gagnrýni. Náð Drottins sé með 0 um lesendum. — G.ÓI- 1

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.