Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 68
5. Heimild er fyrir því að veita Heilaga kveldmóltíð í báðum myndum, það er bœði brauðið og vínið til þátttakenda, við sér- stök tcekifœri. 6. Áherzla er lögð á predikunina. Teknar eru upp fleiri textaraðir en hið forna, einnig úr Gt., svo að öll Biblían heyrist í kirkjunni. 7. Trúað fólk er hvatt til að lesa Biblíuna; mœlt er með nýjum þýðingum út frá frumtextum. 8. Aðrar kirkjudeildir en hin róm- verska og Uniyat-kirkjurnar eru viðurkenndar sem „kirkjuleg samflélög" með sumum af „notae ecclesiae": ein, heilög, almenn etc. 9. Felld var úr gildi bannfceringin yfir patriarki Austurkirkjunnar frá 1054, sem lýst var yfir út af þeirrar tíðar klofningi í kirkjunni. Fundur var haldinn árið 1964 í Jerúsalem, þar sem þeir hittust, Aþanasagoras patriarki frá Kon- stantinopel, og Páll páfi VI. 10. Mœlt var með opinskárri afstöðu til átrúnaðar utan vébanda kristninnar og áœtlanir gerðar í því sambandi. 11. Lýst var yfir því, að Gyðingar sem þjóð skyldu ekki teljast ábyrgir fyrir krossfestingu Jesú Krists, og afstaða var tekin gegn antisemitisma. 12. Lýst var yfir réttmœti trúar- bragðafrelsis og þvingun af hálfu ríkisins varðandi trúaratriði var fyrirdcemd. 13. Samþykkt var ályktun um, að kirkjan skuli taka þátt í opin- berum umrœðum varðandi al- menn fyrirbœri menningarlífsinS' þar á meðal um aþeisma, hjona bandið, fjölskyldulífið, frió 1 heiminum, félagslegt réttlceti °9 önnur mikilvœg málefni félag5 lífsins. Veigamestu þingskjöl frá II. Vatikanþingi Rómverska kirkjan skipar þeim í Þria flokka og nefnist veigamesti flokku"' inn constitutiones, hefir sá flokkur mest guðfrceðile9 gildi. Hinir eru decreta ^ declarationes. Haldið hinni fornu venju að nefna þessi s I eftir upphafsorðum þeirra, þótt^P ^ segi ekki mikið um innihaídið ut ^ fyrir sig. En rómverskir guðfrceðinð vísa jafnan til skjalanna undir P um nöfnum. A. 1. 2. 3. 4. de jsinS CONSTITUTIONES (Grundvallandi samþykktir) Lumen gentium, constitutio ecclesia. Þar er að finna skilning þin9 á sinni eigin kirkju. SamþY 24. nóv. 1964. Mjög oft er,5>af an vitnað í þessa heirnl kaþólskum guðfrœðingum- Sactrosanctissimum Conciliurn' r 4. des. 1963. Aðalefnið fia um liturgíuna. Dei verbum, 18. okt. 1965. Um op Guðs. Gaudium et spes. Um prestsþjónustuna i ver< tímans. Samþykkt 7. des. inberun ,ld ne/ 1965- 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.