Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 70
Ný sálmabók SÁLMABÓK ísienzku kirkjunnar Reykjavík, 1972 Útgefandi: Kirkjuróð Umboð: Hið íslenzka Biblíufélag Skömmu fyrir siðustu páska barst rrlér í hendur ný sálmabók með kœrri kveðju frá biskupi. Var þessi nýja sálmabók þá nýkomin út. Það hefir ávallt verið mikill við- burður, er ný sálmabók fyrir hina íslenzku þjóðkirkju hefir verið gefin út. Þó að stœrstir hafi þeir verið, er Sálmabók Guðbrandar Þorlákssonar biskups kom út árið 1589, og svo er sálmabókin kom út árið 1886. Þótt það sé ekki eins mikill viðburður, að hin nýja sálmabók kom út, þá er það samt viðburður, sem vissulega er vert að geta. Þess vegna undrar það mig, að enginn skuli hafa getið útkomu þess- arar bókar og um hana ritað. I ýtarlegum formála fyrir bókinni, sem ritaður er af herra Sigurbirni Ein' arssyni, skýrir hann frá því, að kirkju ráð hinnar íslenzku þjóðkirkju ha gert samþykkt um það árið 1962, að hafin skyldi endurskoðun á sálma bók kirkjunnar. Kirkjuráð kvaddi þriggja marm0 nefnd til að annast endurskoðunin0' þá herra Sigurbjörn Einarsson biskuP' sem var formaður nefndarinnar, °9 þá dr. Jakob Jónsson og séra Sigur jón Guðjónsson prófast. Síðar tóku sœti í nefndinni skáldin séra Sigur^ur Einarsson og Tómas Guðmundsson- Biskup getur þess í formálanurn' að starf nefndarinnar hafi verið miu9 mikið. Mér er kunnugt, að nefnd'11 setti sér það mark og mið að vinna starf sitt bœði samvizkusamlego forsvaranlega. Fjölmarga sálma nefndin að lesa og skoða. Til er fj°j 1 prentaðra sálma í sálmabókum þial kirkjunnar frá ýmsum hinum fyrr' ut gáfum og svo líka í sálmabókurn trúfélaga, bœði utan og innan þí0° kirkjunnar. Líka barst nefndinni fj°' , sálma, sem prentaðir hafa verið 1 blöðum og tímaritum, og e'nn^ sálmar, sem sálmahöfundar sen 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.