Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 71
enni og óprentaðir eru. Úr öllu þessu ^ikla efni átti nefndin að vinna. Og sPurningin varð því þessi: Hvað á Qð taka í hina nýju sálmabók og Yeriu skal sleppa? Og reyndin varð Su- að miklu var sleppt, en fátt tekið. ^iskup segir í formála sínum, að / sálmum, sem voru í sálmabókinni ru 1945, hafi verið sleppt. Þegar það ^ athugað, hvaða sálmum hefur ver- sleppt, kemur í Ijós, að sálmar Pe'r eru aðallega eftir sálmaskáldin ^'klu, sem sátu í sálmabókanefnd- lrini, sem sá um sálmabókarútgáfuna Qrið 1886. Mér telzt svo til, að sleppt °9 breytt hafi verið um 80 sálmum 6 t'r séra Helga Hálfdánarson, þýdd- UlTl °g frumsömdum. Nálœgt 50 eftir Sera Valdemar Briem víqslubiskup, Urn on £ ^■u eftir séra Stefán Thorarensen, ^ 15 eftir séra Björn Halldórsson, 20 ^ sera Pai 'i°nsson °9 um eftir séra Matthías Jochumsson. s'á Sr ^V' að mikil eftir- Se í mörgum sálmum þessara yu se|lmaskálda. 9 vil nú nefna þá sálma, sem ég mest eftir og mér eru persónulega ^rjr Pl / nefni þá fyrst sálma eftir séra s-1 Hálfdánarson. Ég nefni fyrst vigrn'nn' sem hefur verið notaður mikvPhaf 9u®sbiónustu ,,Þú Guð ert 1 ■ ^ar nœst sálminn, sem dóttur- SOnur sa a- S6ra klelga, Helgi Sivertsen sin ' mer að vœri uPPðhaldssálmur iSQn‘ "Mikill er Drottinn, hans alveld- rnunriUr e' breytist"- hleiri en ég ^nu sakna sálmsins mikla eftir G. l^^Urnark: ,,Hver sá er góðan Guð ver rQ^a • tel, að fjögur fyrstu Sln af sálminum „Syng Guði dýrð" hefðu átt að vera í hinni nýju bók. Þetta mikla vers mátti ekki hverfa: „Hann verður þjónn, ég völdin fœ". Aldrei hélt ég svo guðsþjónustu á jóladag, að ég léti ekki syngja sálm- inn „Syng með oss þakkarljóð". Oft hafa prestar látið syngja í byrjun guðsþjónustu ,,Ó, hversu gott að ganga i Guðs vors húsið er". Ýmsir munu líka sjá eftir guðspjallasálmin- um „Hve má svo lítið mörgum nœgja". Kennarar, sem kennt hafa kristinfrœði, hafa oft látið börn lœra sálminn „Lof og dýrð og þökk sé þér". Þeir sálmar, er ég nefni nú, hafa alltaf verið meðal uppáhalds- sálma minna: „Kom þú himins ást- gjöf œðsta", „Æ, vissir þú, sem viðjar dregur synda", „í dag er dýrmœt tíð", „Hjálpráð vort er nœrri nú", „Kom til Jesú, sjúka sál", ,,Æ, leið mig, Jesú, lífs um daga", „Ég geng í hœttu hvar ég fer". — Þeir fáu sálmar, sem hér eru þekktir eftir H.A. Brorson, mega ekki missast. Og svo sálmar, sem ég hef oft látið syngja: ,,Ó, Jesú, blessuð líknarlind", „Ár og síð ég er í voða", „Ég er Guðs og Guð er minn". — Þótt ég hafi ekki oft látið syngja sálminn fagra „Hve gott í Jesú ástarörmum", má hann samt ekki missast. í öll þau skipti, sem ég hélt kvöldguðsþjónustu á gamlaárskvöld, lét ég syngja „Seg þakkir Guði góðum". Við flestar hjónavígslur, sem ég framkvœmdi, lét ég syngja sálminn „Hve gott og fagurt og indœlt er". Þótt ég sjái eftir að þessum sálmum sr. Helga Hálfdánarsonar skuli hafa verið sleppt, sé ég þó enn meir eftir 165 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.