Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 73

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 73
e'ri en hann, sem telja þennan sálm ®lnn bezta og eftirtektarverðasta austsálm þjóðarinnar. sný ég mér að niðurfelldum Versum úr sálmum, sem teknir hafa Verið 0g breytingum, sem gerðar ara verið á sumum versum. Sálm- ^rinn 6r ekki hinn sami og hann var ra höfundarins hendi, þegar búið er a® fella burtu vers úr honum. ^vers vegna var sleppt uppáhalds- ^ers' sjúklinga „Guð minn, þér ég Pakkir segi"? Hvað kom til, að tveim- Ur versum í jólasálminum „Velkom- 'nn vertu" var sleppt, og þrem vers- Urn úr jólasálminum „Sjá morgun- ^iarnan blikar blíð"? Það munu líka e'r' en ég sakna kraftþrungnu vers- °nna úr sálminum „Hin fegursta rós- 'n er fundin", „Þér dramblátra hug- f ot'n hörðu" og „Æ, snúið af hroka- 'eið háu". Mátti ekki setningin „hreykin til 9 atunar reikið" standa i hinni nýju °°k? Það hlýtur að koma í hug, þeg- , sezh að breytt hefir verið tveimur vJsuorðunum í hinum þekkta kœra ° 01' -Ég gleðst af því ég Guðsson fl þessum: „Ég bið þig heitt um L | essun þá, að burt þú aldrei hrindi rrier" sálm Hýju sálmabókinni er ennþá arinn eftir Jakob J. Smára: nn "^a9na þú, sál mín", þar sem ha nar glötunarkenningunni með etningunni „Bíður vor allra um síðir Vil®nsiundur". Jón biskup Helg ason Qn ,' e^i taka þennan sálm óbreytt- Ur 1 Salmabókarviðbœtinn, sem mest- ^ ^álarekstur varð út af vegna ^ eytinga á þessum og fleiri sálmum. °nn vildi halda því fram, að aðeins „guðsbarna um síðir (biði) Edens- lundur". Þótt séra Matthías Jochumsson kallaði glötunarkenninguna „kenn- inguna Ijótu", þá er sú kenning samt kenning frelsarans sjálfs, Þá er að snúa sér að hinni hliðinni á hinni nýju sálmabók, að nýju sálm- unum, sem teknir hafa verið í bókina. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup segir í formálanum, að nefndin hafi tekið 112 nýja sálma og vers i bók- ina. Eftir að hafa kynnt mér sálma þessa, tel ég, að vel hafi tekizt um val þeirra. Margir þeirra eru góðir sálmar. En athygli vekur, hve margir af þessum sálmum eru annaðhvort þýddir eða frumortir af sjálfum for- manni nefndarinnar. Hefur hann fet- að þar í spor séra Helga Hálfdánar- sonar, sem var formaður sálmabókar- nefndarinnar frá 1886. Herra Sigur- björn er meiri sálmaþýðandi en frum- höfundur sálma. Aðrir nefndarmenn eiga líka sálma, og er þeirra hlutur góður. Þegar ég athuga allt starf sálma- bókarnefndarinnar, virðist mér, að hún hafi fyrst og fremst hugsað um sálma til notkunar við kirkjulegar guðsþjónustur fyrir fullorðið fólk, en minna hugsað um aldraða fólkið, sem dvelur á elliheimilunum. Margir af þeim sálmum, sem því þykir vœnzt um og sungnir eru þar við guðs- þjónustur, eru ekki í hinni nýju bók. Og svo er einnig mjög lítið af œsku- lýðssöngvum, sem nota skal á œsku- lýðs- og ungmennasamkomum. Tel ég því nauðsyn, að gefin verði út sem fyrst sálmabók fyrir œsku vors 167
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.