Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 77
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI
ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE
Að predika nú á dögum
EFTIR D.W. CLEVERLEY FORD
^etta er síðasti hluti þýðingar úr bókinni PREACHING TODAY eftir D.W. Cleverley Ford. Hefir nokkuð
tfiygzt úr þessu. Ætlunin var að þýða og endursegja hluta úr bókinni. Þegar betur var að góð, reyndist
að fella niður, því að samhengi raskaðist þó. Mó heita, að meginhluti bókarinnar hafi verið
yadur ó íslenzku. Vafalaust er þýðingunni óbótavant um mólfar sums staðar, þvi ekki var róðrúm
n°stursemi, en ég hygg, að rétt sé þýtt.
, Efn‘ Þessarar bókar ó erindi til þeirra, sem vilja leggja sig fram um predikun. Þeir geta lœrt, hver
Seu meginatriði órangursríkrar predikunar. Geti einhverjir notfœrt sér þann lœrdóm, er betur þýtt en
°^tt. __ AJ.
5- H
'n spámannlega predikun
e prophetic sermon)
(Th
A<5
ra gerð predikunar getum við
nt spámannlega predik-
n- Hún er jafn gömul hinum hebresku
^PamÖnnum, en jafnframt eins nú-
a|eg og forvígismenn hinnar ,,ver-
þ 'e9u guðfrœði" (Secular Theology).
6,ss' 9srð predikunar reynir að beina
|0nam manna að því, sem Guð er að
^era í samtíma sögu. Hún miðar að
..!' fá hljómgrunn í hinni ráð-
jns u °9 órólegu stöðu nútímamanns-
s- Atburðir samtímans virðast svo
^^rgbrotnir og valda slíku ráðleysi,
rrienn sjá hvorki tilgang í þeim
ari^n°^^urt mót á þeim. Geti predik-
sýnt, þótt aðeins sé að takmörk-
uðu leyti, að bœði sé tilgangur fyrir
hendi og einnig eitthvert mót á þess-
um atburðum, þá verða menn vaktir
til andsvars. Auðsœir atburðir, sem
valda ráðleysi með almenningi, eru
hörmungar og viðburðir í styrjöldum.
Sömuleiðis náttúruhamfarir, sem skilja
eftir hrun og rústir í slóð sinni. Ráð-
leysi og órói, sem er af öðrum toga,
koma og í Ijós. Það er hin nýja þróun
í daglegu lífi, svo sem hjartaflutning-
ar, fóstureyðingar og líknardráp (eu-
thanasia). Hér koma hinar siðferði-
legu reglur til álita. Þar eð predikun
er ekki að veita ráð í einstökum sið-
ferðilegum atburðum, þá er það þó í
tengslum við hinar siðferðilegu grund-
vallarreglur, sem spurningar verða
171