Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 81

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 81
neðar um gildi og gagn. Allar hinar ^'srnunandi gerðir gegna sínu hlut- Verki, svo sem limir líkamans. Þess Ve9na getur augað ekki sagt við nöndina: „Ég þarfnast þín ekki!" y Kor. 12:21). Sömuleiðis verður í 0 |r' Predikun að setja sér það fyrir si°nir, hvað predikun er. Hún er boð- Un Krists. Þetta er jafn satf, þótt pred- 1 unin valdi kapprœðum eða rökrœð- Urn, því a§ predikunin veldur þessu, þess að Kristur verði boðaður annars staðar og ó öðrum tímum e'.nn'9- Tilgangur predikunarinnar er 9i°f Krists, fórn Krists. ^'n auðsœileg þróun samtímalífs er Þlhneiging til félagsheildar í öllum rarnkvœmdum. Verksmiðjufólki er e'tt hlutdeild í stjórnun verksmiðj- Un,nar. Stúdentar eru spurðir róða í ^alefnum hóskóla. Innan kirknanna aukið vald prestastefna dœmi um .essa þróun, og ó sama hótt er til- ^n.ejging til, að söfnuðurinn sé virk- u§ 1 ^'lbeiðslunni. Það vœri því nokk- 0 e'nkennilegt, ef predikunin kœmist pr* rpn ^essar' þróun. Ef 20. aldar a ^ u^Un reyn'r komast hjó þess- pr' HþrÓUn' ^a er senn'^e9f' aó óhrif tift6 '^unar'nnar verði minni í fram- 'nni. \/ið verðum því að gera róð yr,r breytingum. fyrsta lagi verðum inn Vera ^us'r hvetja söfnuð- þ þátttöku í undirbúningnum. þv!S' þátttaka gœti verið fólgin í eða yrn's* se söfnuðinum boðið § ° ann hvattur til að stinga upp til ^f^'kunarefni, eða hann hvattur °9 f/ttai<u ' kvöldfundi til umrœðu .^v' rceðu við predikarann um pred- ncesta sunnudags. Einnig kemur til greina umrœðuhópur (velur þá predikarinn efni sitt í umrœðum þess- um og kunngjörir, að hann muni reyna að svara spurningum, sem lagðar hafa verið fram og athyglis- verðar eru). Sömuleiðis má hugsa sér spurningatima, eftir að predikun hefir verið flutt, til þess að áheyrand- inn fái tœkifœri til betri skilnings á umrœðuefninu. Þátttaka safnaðar í undirbúningnum er ekki möguleg alls staðar. Þetta er ekki auðvelt í dóm- kirkjunum, þótt árangursríkar tilraun- ir hafi átt sér stað í Coventry. Enn- fremur er erfitt að koma þessu til vegar í sveitum, þar sem söfnuður- inn er ekki sérlega skýr í framsetn- ingu. Sennilegt er, að árangurinn verði beztur þar, sem ungt fólk er hlutfallslega margt, t.d. í úthverfum borga. Það er víst, að þar, sem þátt- taka safnaðarins er möguleg í þjón- ustu Orðsins, þar mun hver meðal- predikari auðgast af þeirri þátttöku og hljóta uppörvun. (2) í ö ð r u I a g i er sennilegt, þar, sem söfnuðir eru mjög fámennir, t.d. 12 manns eða svo, að einhvers konar samrœða og biblíulestur með skýringum sé œskilegri í guðþjónustu heldur en predikun, sem þá œtti frem- ur að flytja á sérstökum hátíðum og sérstökum sunnudögum. Árangur þessa gceti orðið sá, að predikunin auðgaðist að mikilvœgi og „tradition" predikunarinnar varðveittist betur, að öðrum kosti gœti hún fallið niður, kirkjunni til tjóns, (3) í þ r i ð j a I a g i og með tilliti til þess, sem áðan var nefnt, er sennilegt að fœrri predikanir œtti að flytja. Það er alveg víst, að sumir 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.