Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 83

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 83
H^Vndj þjálfa skynsamlegan lestur og l'eita tcekifœri til þekkingar á því, err|Í9 hinir ýmsu predikarar byggja ePP predikanir sínar og hvers vegna r eru svo áheyrilegar. Vafalaust slíkar œfingar auðgað þjónustu Urðsins nú á dögum. ^iónusta Orðsins byggist ekki ein- , °ungu á þeim, sem stendur ,Predikunarstólnum, ^e dur einnig þeim, sem í bekkj- k-* U m sitja. Predikunin er reist á Um þessum aðilum. Hnignun í 'ýlestri leikmannsins veldur hnign- | biblíulegri predikun og allri ^redikun. Predikun og biblíulestur fer ^errian. Aðferðir og leiðir verður að 0^a' sern hœfa aðstœðum á hverj- stað, svo að hin kristna trúar- ^nning eflist. Sú aðferð, að smá- | Par hittast í heimahúsum er mögu- ^9- Allt miðar þetta að því að fólkið . 1 eVru til að heyra með. Fólk hlýðir pao oskar þess, og þessi vilji ag Un<-llrstaðan að því, að hœgt sé rQ5g^reclll<;a- Á þessu sviði sem öðru Ur eftirspurn framboði. urn r8r^Ur að nefna stuttlega dálítið frQ rarn^Urð og stíl predikunar. Hvað a§ ' !n ^er ■ skauti sér er ekki hœgt er vifum við, að nútíðin <t±'ÍSrn!' þessum efnum. list art'ðin haft mœtur á mœlsku- ' rramfli un m """lutningi ásamt með höfð- vera ^finninga, þá virðist þetta ekki f|atnj ' f'zbu nú. í opinberum rœðu- sín hefir frœðimennska haft ekl^j rir- Frœðimennska leggur Þvi 111'^ið upp úr tilfinningum. Sr Það, að almenningur, sem er tœknilega og vísindalega sinnaður, — og þetta á einnig við um hið kristna samfélag, því að það er ekki einangrað í tímanum, — hefir ekki miklar mœtur á rœðumennsku, sem miðar við tilfinningar. Almenningur hafnar því, sem ekki eru kaldar stað- reyndir og ekki styðst við rökrœnu. Ekki verður það sagt um predikun William heitins Temple, að hún hafi haft yfirburði um stíl. Ekki var pred- ikun hans heldur aðlaðandi frá list- rœnu sjónarmiði né hafði hann radd- gœði á við fyrirrennara sinn, Cosmo Gordon Lang, en fólk 20. aldar, sem miðar við vísindi, og sérstaklega hinir ungu, hlýddu á hann með gleði, þvi að þeir voru hrifnir af hinum mikla lœrdómi hans, rökfestu og skýrleika. Fáir munu geta keppt við William Temple í lœrdómi og það er meir í œtt við stíl hans en Cosmo Gordon Lang, sem 20. aldar fólk vill láta tala við sig. Predikarinn verður hins vegar að vera aðlögunarhœfur. Hann er ekki beðinn að tala einhœfri röddu, rétt eins og þá fengi hann áheyrn. Hið gagnstœða þarf til. Ekkert drepur niður áheyrn sem líflaus predikari. Hið mikilsverða í fari predikarans er líf, kraftur og persónuleg afstaða. Það verður þó oft í veröld nútímans, sem beita verður þessu lífi, krafti og persónulegu afstöðu í kröftugri rök- rœnan verður þó ekki mikils meg- andi í predikunarstóli, vegna þess að predikarinn er að fást við leyndar- dóm, sem þarfnast Ijóðrœnu (poetry). Samt verður þáttur rökfestu að vera svo mikill sem unnt er, og þeirri rök- festu þarf röddin að hœfa. Tilfinn- ingar hafa sínu hlutverki að gegna, 177 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.