Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 87

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 87
* einlœgri trú, að Heilagur Andi túlkar hið guðlega, er túlkandi ^r'sts, sem er vegur mannanna. ' trú á hinn eilífa og hátt upp hafna (transcendent). [ trú á hinn þríeina Guð. Predikun á 20. öld er sannarlega ^girt vanda, en hún öðlast nýtt ^eð breytingum og umsköpun. ^ILOGUE: Að predika í réttu Sc,rnhengi ^redikunin þarfnast œtíð samhengis. Un þarfnast samhengis við persónu Predikarans, safnaðarins og alls þess, nefnt er þjónusta. Án þessa verð- ^ Predikunin misskilin, jafnvel getur I Un VQldið hneykslunum, og sannar- e9a mun hún að lokum verða laus. gagns- Persó Ur hlytt ^redikun þarfnast samhengis við nu predikarans. Hvort sem okk- Pykir betur eða verr, þá er ekki rr a predikarann f y r s t og ernst vegna innihalds predikunar- 'nnar u, i . b / neidur vegna mannsins, sem hni ana ^ram- ^e9ar Winston Church- hrif Vai" sPurður um leyndardóm á- ha ar'^rar rœðumennsku, svaraði þú ^ "Það er ekki vegna þess, sem þagS®gir/ né hvers vegna þú segir p ' eiciur vegna þess, sem þú ert." ^rist ^8SS a® 9eta hið eru nQ ^a9naðarerindi á öllum tímum Qa|.rnenn/ sem geta gœtt það ,,holdi". að 'bSUmenn hlýddu á Jesúm, af þvl k0rn S'r hrifust af persónu hans. Þeir h St a® Því- hvernig hann var og gergH'^ ^ann gerði það, sem hann ^ristu ^'nn sannleikur er, að r getur aðeins boðað Krist. Að- eins þeir menn, sem íklœddir eru Kristi, geta flutt boðskap, sem hefur áhrif. Það, sem predikarinn er, er það samhengi, sem predikunin getur ekki án verið. Það, sem hann er, er ekki runnið frá skólum og guðfrœði- ritum, heldur frá viðbrögðum hans við tœkifœrum og breytingum í hans dauðlega lífi, í trú eða vantrú. Predikunin þarfnast samhengis við söfnuðinn. Ef predikarinn á ekki söfn- uðinn og söfnuðurinn á ekki predik- arann, verður predikun hans áhrifa- lítil. Sé söfnuðurinn slappur í krist- inni lœrisveinsstöðu, eða stjórn safn- aðarins loppinn, þá mun predikarinn og predikunin þjást af áhrifaleysi. Sterk predikun þarf á sterkum aga að halda og kirkjuskipulagi. Hún þarfnast einnig kröftugs safnaðar, ef ekki að fjölda, þá sannarlega í helg- um. Söfnuðurinn, kirkjan styrkir eða veikir predikunina meir en söfnuður- inn gerir sér grein fyrir. Þetta er sam- hengið, sem predikunin lýtur. Predikun þarf einnig samhengi við þjónustu og aldrei sem nú. Svo ör- uggt er þetta, að það vœri afsakan- legt að biðja um þögn, þangað til hin kristna kirkja sýndi það eins og Drottinn hennar, að hún vœri fús til að lúta niður sem þjónn til að þvo fœtur lœrisveinanna. Orð geta ekki komið í stað verks, né getur verk komið í stað orða. Jesús grœddi og boðaði. Jafnvœgið raskast, þegar öðru hvoru þessa er ýtt til hliðar. Við verðum að vinna verk Krists með- an dagur er. Þetta er kristin þjónusta. Þetta er samhengið, sem predikunin þarfnast. Predikun dagsins í dag er ekki llk 181

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.