Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 92

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 92
Til kaupenda Kirkjuritsins Með þessu riti er sendur gíróseðill með áskriftargjaldi Kirkjuritsins fyrir árið 1972, að upphœð kr. 400.00. Góðfúslega farið með gíróseðilinn við fyrstu hentugleika til greiðslu i nœstu póstafgreiðslu, banka eða sparisjóð. ÚTGEFENDUR KIRKJURITSINS Til sölu er lítið PÍPUORGEL sem nú er í notkun í Háteigskirkju í Reykjavík, og á að víkja á nœsta vori fyrir stœrra hljóðfœri. Orgelið er frá fyrirtœkinu „Steinmeyer & Co." í Þýzkalandi, hefur fjórar raddir og er án fótspils. Þetta orgel hentar mjög vel í litlar kirkjur. Áœtlað verð 400 þúsund kr. Allar nánari upplýsingar veitir organisti Háteigskirkju Martin Hunger, Mávahlíð 1, Reykjavlk. Sími 25621.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.