Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 93
Til þess að heimilisfeður geti tálizt vel tryggðir, er
nauðsynlegt, að þeir séu liftryggðir.fyrir upphæð, sem
nemur tveim til þrem árslaunum þeirra.
Nú er tlestum þetta kleift, þar sem Liltryggingafé-
lagið Andvaka hefur nýlega lækkað iðgjöld á hinni
hagkvæmu „Verðtryggðu liftryggingu'*
*
Góð liftrygging tryggir nánustu vandamönnum fjár-
hæð við andlát hins tryggða og gerir þeim sem eftir
lifa, kleift að standa við ýmsar fjárhagslegar skuld-
bindingar. Tryggingarupphæðin greiðist strax út, hver
sem dánarorsökin er. Dæmi um iðgjald:
25 ára gamall maður getur liftryggt sig fyrir kr.
1.160.000.— fyrir kr. 4.000 — á ári.
Lægri skattar Heimílt er i skattalögum að færa liftryggingariðgjald
til frádráttar á skattskýrslu. Nýlega var þessi frádráttur hækkaður verulega
og er nú kr. 10.080.—, ef viðkomandi er [ lifeyrissjóði, en kr. 15.120.—, ef
viðkomandi er það ekki. Með þessu móti verða skattar þeirra lægri, sem
liftryggja sig og iðgjaldið þannig raunverulega um helmingi lægra en
iðgjaldatöflur sýna.
Iðgjöld
líftrygginga
hafa
lækkað
</)
LIFTRYGGI rVGAFÉLAGIÐ A.M)\'\KA
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500