Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 5

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 5
í GÁTTUM "ÞÉR eruð salt jarðarinnar." — ,,Þér eruð Ijós heimsins." Ekki dugir kristnum manni að daufheyrast við þeim orðum. Sé hann ^hsveinn Jesú Krists, þó er hann saltið og Ijósið. Hvorki meira né ^'^na. Ónýtu salti er kastað út og það fótum troðið af mönnum. Ljós, Sem sett er undir mœliker, hlýtur að slokkna. Hér eru aðeins tveir kostir. ^eglegri einkunn mun varla nokkur hópur manna hafa hlotið en lœri- SVeinar þessir, en þeim er einnig Ijóst, hvílíkt alvöruorð sú einkunn er. enni skyld eru einnig einhver mestu alvöruorð, sem höfð eru eftir Jesú lsí|' orðin um þó, sem kannast við hann fyrir mönnum eða afneita nonum. — Matt. 10, 32.-33. Þá er vakin spurningin: Finnst þetta salt og sést þetta Ijós í íslenzku ^onnlífi? Heyrist kristin játning svo einörð og hrein, að veki vonda amvizku, hrœri menn til afturhvarfs og trúar, — aðra til andstöðu og pótmœla? Slíkt er hið sanna eðli hennar. Og hvað um dagfar Jesú mrisveina á íslandi? Er það svo skýr vitnisburður, að vantrúuðum verði enning 0g Guð hljóti af því vegsemd? 61 vitum, að aldarandi vor er ekki kristinn andi. Hann hneygist , til annarra átta. Hvar er saltið á stjórnmálaþingum? Hvar er það ólosöium? Hvar er það, þegar mannslíf er í húfi, af því að það heitir p'ns fóstur, en ekki barn? i 'náverjum kann að þykja nógu erfitt að standa við hina góðu játn- f , U.' ^a9- Örðugra og dýrara gœti þó orðið. Til dœmis um það er stutt ekk°^n nors^s manns í þessu hefti. — Orðið er fjársjóður vor. Látum fr ' Unáir höfuð leggjast að varðveita og ávaxta það pund. Göngum riti ,einaráir og djarfir, kristnir menn. Dyljumst ekki, hvorki í rœðu, ne verki. Guð styrki oss. — G.ÓI.ÓI. 195

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.