Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 23
Þó hefði það ekki nœgt, ef eigi hefði 0nnið til góð forusta prestsins og sam- staða safnaðarins. vinum að mœta. Prestum og söfnuð um fceri ég þakkirfyrir allar samveru sfundir. ^úsafellskirkja, Borg., var vígð á ann- í hvítasunnu, 11. júní. Hana hafa usafellsbœndur reist með liðsfyrk annarra afkomenda sr. Snorra Björns- s°nar og vina sfaðarins. Hér er m. ö. ásin ný bœndakirkja og hafa eig- ®ndur lagt henni tryggingu fyrir við- a di, svo sem til er greinf í máldaga. a^omumanna dvelst að Húsa- ' að sumarlagi og getur þvi þessi l^r ia komið að miklum notum. Er- ^ ndis hafa verjg reisfar á allra ^ °stu árum víða í sumarbústaða- rneer^Um °9 a aðrum stöðum, sem fjöl- ®nni scekir í sumarleyfum. Er tíma- rt huga að slíku hér á landi. Sr D' end v'9siuhiskup Sigurgeirsson for UrV'^®' des. Svalbarðskirkju jnr|nU/ sem hafði verið á grunn- Ur ó Sem Ákureyrarkirkja sfóð áð- Min^ ^6r^ ^ar UPP Prýðilega á vegum að '?Safns Akureyrar, sem tekið hefur Ser vörzlu hennar ogi viðhald. notkLU-09-Skirk'a' Kial-' var <Un að tekin í Ustu 10 n^U me^ f’áf'ða9uðsþjón- 9aan ^eS' e^'r urr|fangsmikla og að h ^Sra v'®9er^/ sem miðaði að því, Urn Sf|S'.a^na ^'ri<'ia héldi upphafleg- minja e'íennum s'num. Höfðu þjóð- sjón V°* Ur hlörður Ágústsson um- með viðgerðinni. ^itazia Éq ■ Pr°fast Sótera®' nyðri hluta Þingeyjar- s°rnu ‘ a!m'S' en þar fór ég áður um rin a 1959. Þar var alls staðar BoS skozku kirkjunnar Skozka kirkjan bauð mér til Alls- herjarþings síns (General Assembly), sem haldið var í Edinborg síðustu 10 daga maímánaðar. Ég sat þingið í 3 daga. Það er háð árlega, skipað 1500 fulltrúum, prestum og leikmönnum, og hefur um aldir gegnt veigamiklu hlut- verki í skozku þjóðlífi. Með mér í för var sr. Robert Jack á Tjörn. Hann var mér ágœtur förunautur og íslandi ó- trauður og hollur fulltrúi. Þingið samþykkti einróma ályktun, sem efnislega felur í sér sfuðning við málstað fslands í landhelgismálinu. Ég tel lítinn vafa á því, að mikill þorri fólks á Bretlandi sé nœmur á rök Is- lendinga í þessu máli, þegar þau eru skynsamlega kynnt, þóft skammsýn sérhyggja fárra ráði opinberum við- brögðum Breta. Kirkjuþing Kirkjuþing, hið 8. í röðinni, var háð í Reykjavík dagana 22. okt. til 3. nóv. Hafði það mörg mál til meðferðar og afgreiðslu, svo sem gerðir þess bera með sér, en þœr eru í höndum allra presta og sóknarnefnda. Meðal mála, sem kirkjuþing afgreiddi að þessu sinni, var hið gamalkunna frumvarp um veitingu prestakalla. Það var nú samþykkt í 3. sinn og af ótví- rceðari einhug en nokkru sinni fyrr, ncer einróma. Allt um það náði það ekki að komast á dagskrá alþingis fyrr en und- ir þinglok, þegar vonlaust var orðið, 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.