Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 66
af höndum til ríkisins. Bantu-frœðslu- lögin kvóðu á um þetta. Hér var því um það að rœða að berjast gegn þessu og komast af án ríkisstyrkja, sem skólarnir höfðu notið og höfðu ekki komizt af án. Biskuparnir í erkibiskups- dœminu samþykktu, að láta skólana af hendi, allir nema Ambrose Reeves. Hann stóð einn gegn þessu og hafði það grundvallarsjónarmið, að Bantu- frœðsulögin miðuðu að því, að gjöra þeldökka menn minniháttar um mennt- un um alla framtíð. Þetta vœri ósam- rýmanlegt grundvallarsjónarmiðum menntunarinnar. Þessi lög stuðluðu að því að veita öðrum forréttindi og vœri það siðferðilega óverjandi. Skólarnir voru afhentir ríkinu, 47 að tölu, árið 1955, en nokkrir kristnir fjöl- skylduskólar voru opnaðir í staðinn um stuttan tíma. Þeir gátu ekki starfað vegna fjárskorts. Fisher, erkibiskup í Kantaraborg varð œvareiður við Reeves biskup vegna afstöðu hans og sömuleiðis margir hinna ensku biskupa. Töldu þeir hann fara villur vega. En á hinn bóginn óx honum fylgi manna, er tóku að styðja hann vegna afstöðu hans um grundvallarsjónarmið. Líklega hefði hann sigrað stjórnina í þessu máli hefði kirkjan staðið einhuga með honum. Annað dœmi er um það, þegar fjöldahandtökur hófust í desember 1956 og mönnum var stefnt fyrir hinn alrœmda landráðadómstól, þá má segja, að stjórnin hafi beðið ósigur í þeim átökum, vegna baráttu Reeves biskups. Sjóður, sem stofnaður var og nefndist „Biskupssjóðurinn" til þess œtlaður að styðja fjölskyldur sakborn- inga og til að kosta málsvörn þeirra, var að vísu ekki hugmynd hans, en Reeves biskup gjörði hann að því, sem hann varð og olli úrslitum. Geysilegur fjöldi fólks hvaðanœfa úr heiminum, en þó einkum fólk í Bretlandi sendi fjárframlög í sjóðinn. Reeves biskup barðist af alefli a móti þjóðfélagslegu óréttlœti og marg- oft fékk hann því til leiðar komið með persónulegum áhrifum, að dauða- dómi yfir andstœðingum stjórnarinnat var breytt í fangelsisdóm. Svo kom að því að njósnað var um athafnir hans, símtöl hleruð og póstur skoðaður. Reeves biskup var frá upp' hafi veru sinnar í Suður-Afríku til þœginda stjórninni, síðan varð hann henni hindrun og síðast hinn hcettU' legi maður, enda mœltist Dr. VerWa' erd forsœtisráðherra til þess við hátt- setta brezka embœttismenn, að bisk' upinum í Jóhannesarborg yrði fen9’ inn annar starfi utan Suður-Afríku n þess að gott samband gœti ríkt mi^ Bretlands og Suður-Afríku, „því a^ hann er eini maðurinn, sem sameina getur hina ýmsu andspyrnuöfl ge9n stjórninni". Árið 1960 í marz gerðist voðaat burður, þegar lögreglan drap Afríkumenn 1 Sharpeville og scer 186. Ambrose Reeves biskup heimsótt' spítalann, þar sem hinir sœrðu la9u/ gekk þar á milli rúma og rœddi við Þa og fékk fregnir af atburðunum. Síða sá hann til þess, að þeir, er hér attu um sárt að binda fengu lögfrceðileg aðstoð fyrir dómstólum og á Þan^ um ða hátt fékk umheimurinn að vita ástandið í landinu og greinarg0 lýsingu á atburðunum. Upp úr ÞeS 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.