Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 83
slíkrar trúar er gjafmildin einskis virði, ^eldur öllu fremur ógœtileg eyðsla fjór. 4. Jafnframt verður að vita, að betta örlœti á að ná allt til óvina og ar|dstœðinga. Því að hvaða góðverk er það, þótt vér séum örlótir við vini e|nungis? Vondur maður er það einn- '9 Qagnvart öðrum, sem er vinur hans. 4>uk þess eru jafnvel skynlausarskepn- Ur 9reiðasamar oq örlótar við sína lka- Þess vegna verður kristinn maður komast eitthvað hœrra: hann verð- Ur Qð lóta þó njóta örlœtis síns, sem nafa ekki til þess unnið, illgjörðamönn- Urn- fjendum og vanþakklótum, og Verðureinnig að lóta sól slna rísa eins °9 faðir hans ó himni yfir réttlóta og rQngláta og rigna yfir þakkláta og VQnþakkláta. Hér kemur enn í Ijós, hve erfitt er a vinna góð verk eftir boðorðum uðs, hvernig eðlið rís gegn þvt, bugð- ar s'9 og vindur, þótt það vinni sjálf- Val'n góðverk sín létt og fúslega. Tak er þv[ fjandmenn þína, sem þykjast þ .' e'9a þér neitt að þakka, og gjör rn vel, og muntu komast að raun um hve nœrri eða fjarri þú ert þessu ° 0rd' og hvernig þú verður að fást Q|_ ^e1'ta boðorð alla œvi. Því að þeg- /, ia_ndmaður þinn þarfnast þtn og iálpar honum ekki, eigir þú þess lr' St' ^a iQfnast það á við, að þúhefð- þ Stolið ká honum þvt, sem hans er. a þér hvtlir sú skylda að hjálpa a Urn' í þessum skilningi segir heil- Seð,r ^rn^)r°s'US: ,,Seð hinn hungraða. ilr þú hann ekki, hefur þú deytt nn- hvað þig snertir." arv nol.ir Þetto boðorð teljast miskunn- 6fster 'n' sem Kristur mun krefjast á a degj. Þ5 skyiy fursfar 0g borgir gœta þess, að landshornamönnum og Jakobsbrœðrum og öllum aðkomubetl- urum sé bönnuð iðja sín eða að minnsta kosti ekki leifð nema að vissu marki og með eftirliti, til þessaðskálk- um leyfist ekki að flakka undir betli- hjúp og vinna óþurftir, eins og núttðk- ast. Um verk þessa boðorðs hef ég rit- að t rœðunni um okur. Um áttunda boðorð Þú skalt ekki bera Ijúgvitni gegn náunga þínum Þetta boðorð virðist lítið og er þó svo mikið, að sá, sem vill halda það réttilega, verður að hœtta til og fórna líkama og lífi, eignum og mannorði, vinum og öllu, sem hann á, og felur það þó ekki annað í sér en verk tung- unnar, þessa litla lims. Það nefnist á voru máli: að segja sannleikann og mœla gegn lyginni, þar sem þörf er. Með þvt eru bönnuð mörg ill verk tungunnar: fyrst og fremst þau, sem unnin eru með tali, síðan hin, sem unnin eru með þögn. Með tali, þegar einhver flytur rangt mál fyrir rétti og vill sanna það og styðja með röngum upplýsingum, leggja snörur fyrir ná- unga sinn, telur allt fram, sem styður málstað sinn, og þegir hins vegar um allt, sem styður málstað hans, og gjör- ir Ittið úr þvt. Þannig gjörir hann ná- unga stnum ekki það, sem hann vildi, að sér vœri gjört. Þetta gjöra margir í hagnaðarskyni, margir til að komast hjá skaða og skömm. Þannig leitaþeir frekar síns eigins en boðorðs Guðs. Segja þeir sér til afsökunnar: Vigilanti jura subveniunt, Lög styðja þann, sem 273
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.