Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 62
Síra Harald Sigmar kveður biskup og presfastefnu Ég er vini mínum herra Sigurbirni Einarssyni, sem ég lít ó sem minn eig- in biskup, innilega þakklátur, og hans yndislegu frú Magneu Þorkelsdóttur, fyrir alla þeirra gestrisni í minn garð og konu minnar. Ekki síður er ég hon- um þakklátur fyrir það tcekifœri, sem hann hefur gefið okkur að koma hing- að og dveljast hér með ykkur að Hrafnagili þessa fögru daga. — Einn- ig hefur mér verið Ijúft að hitta marga gamla vini frá liðnum árum, þeirra á meðal gamla nemendur mína frá þeim tíma, sem ég kenndi við háskólann hérna og þá jafnframt þá íslenzka presta, sem þjónað hafa með mér vestan hafs, og kynnast nýjum vinum. Fegurð Eyjafjarðar og hjartahlýja fólksins hér á þessum œttarslóðum Kristbjargar konu minnar hefur enn aukið gleði þessara daga. — Og það einstaka tœkifœri, sem mér hefur gef- izt, að tala út úr hjartanu um mín dýpstu hugðarmál til ykkar, kœru vin- ir, lít ég á sem sérstök forréttindi. Við gerum okkur gleggsta grein fyrir okk- ar dýpstu tilfinningum og helgustu trúartengslum, þegar okkur gefst tceki- fœri að rœða við þá, sem hlusta með samúð og skilningi. Ég geri mér grein fyrir því, að sá tjáningarmáti, sem ég hef valið mér, sé ef til vill ekki aðeins tvíeggjaður — getur valdið misskilningi — fyrir þann, sem talar, heldur einnig fyrirþa< sem hlusta. En ég hef orðið áþreifan- lega var við það, sem felst í þessum orðum — samfélag heilagra og fynr' gefning syndanna — á þessum sam- verustundum með ykkur hér, og fyrir þetta er ég Guði innilega þakklátur og þakka honum með því að þakka ykkur. Og ég á þá bœn heitasta, °ð það, sem ég aðeins hef getað tjáð o9 túlkað fyrir ykkur á ófullkominn hátt, þar sem þekking min er í molurn °9 ég finn trú mína eins og í deiglu hver|a stund — ég vona þó, að bœði m'n trú og okkar allra komi úr deiglu sam- tíðarreynslu, skírari og heitari fyrirnáð Heilags anda, það er, — kcerleika Guðs, sem birtist í Drottni, Jesú Kristi- Handan raunveruleikans eins °9 handan allrar mannlegrar reynslu el sá Drottinn, sem sagði: ,,Ég er uppriS an og lífið, sá sem trúir á mig n1^11 lifa, þótt hann deyi." Við þurfum ekki að bíða eftir enda lokum tilverunnar til þess að svara honum, sem er handan við lok tilverU okkar hvers oq eins Hans er visdom ^ I fl urinn og opinberunin, sem er ofara okkar skynsemi. Hann er endurlaasn arinn og frelsari lífs okkar, og hann hefur gefið okkur það fyrirheit, sem | þessum orðum er fólgið: ,,Sjá, ég 9'\°r alla hluti nýja." Harald S. Sigmar. 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.