Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 9

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 9
ingarorð, sem geymzt höfðu í hugskotinu. Síðan rœddum vér saman og bóSum saman. ASstœðurnar voru ekki sem beztar, en þetta urðu oss hótíðastundir. Vér höfðum samfélag við Guð og hver við annan. En síðan urðu mikil umskipti. í byrjun ógúst skyldi senda oss, um 400 fQnga, burtu til vinnu. Enginn vissi hvert. Flugufregnir bórust margar: Þýzkaland, Vestfold, Solor, norður. Vér höfnuðum í Kvenangen í Norður- Troms. Þar skyldi byggja snjógöng og skjólgarða ó leiðinni til Kirkenes. ^egar norður var haldið, var legið þrjú dœg'ur á höfninni í Bodo. Einn °f oss skyldi fara í land. Hann var spurður, hvort hann vildi reyna að fó fiokkrar Biblíur og Nýja testamenti. Hann kom aftur með fjögur Nýja testamenti, sem gefin voru. Þeim var skipt milli trúaðra. En þau auðœfi hafa prentað Guðs orð aftur milli handa! Nokkru eftir að sezt var að 1 nyju búðunum, fengum vér nokkrar Biblíur fró Kristniboðsmiðstöðinni í ^ergen, og þó var oss borgið. Þar vorum vér undir eftirliti hins almenna hers, svo að samkomur voru ekki bannaðar. Eg er þakklótur fyrir þessa lífsreynslu. Biblían varð mér kœrari en óður. „Þú bók vor, þú Ritning, sem ber eins og gull af bjartasta eiri, af loforðum full! Þú talar um Jesúm, hans bana og blóð og boðar oss Föðurins eilífa róð." Hér er oss einnig þörf þessi óminning: „Varðveittu það hið góða, sem •3ér er trúað fyrir." ' s°9n þessi birtist i blaði nemenda við Tryggheim Ungdomsskole í Noregi. 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.