Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 9

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 9
ingarorð, sem geymzt höfðu í hugskotinu. Síðan rœddum vér saman og bóSum saman. ASstœðurnar voru ekki sem beztar, en þetta urðu oss hótíðastundir. Vér höfðum samfélag við Guð og hver við annan. En síðan urðu mikil umskipti. í byrjun ógúst skyldi senda oss, um 400 fQnga, burtu til vinnu. Enginn vissi hvert. Flugufregnir bórust margar: Þýzkaland, Vestfold, Solor, norður. Vér höfnuðum í Kvenangen í Norður- Troms. Þar skyldi byggja snjógöng og skjólgarða ó leiðinni til Kirkenes. ^egar norður var haldið, var legið þrjú dœg'ur á höfninni í Bodo. Einn °f oss skyldi fara í land. Hann var spurður, hvort hann vildi reyna að fó fiokkrar Biblíur og Nýja testamenti. Hann kom aftur með fjögur Nýja testamenti, sem gefin voru. Þeim var skipt milli trúaðra. En þau auðœfi hafa prentað Guðs orð aftur milli handa! Nokkru eftir að sezt var að 1 nyju búðunum, fengum vér nokkrar Biblíur fró Kristniboðsmiðstöðinni í ^ergen, og þó var oss borgið. Þar vorum vér undir eftirliti hins almenna hers, svo að samkomur voru ekki bannaðar. Eg er þakklótur fyrir þessa lífsreynslu. Biblían varð mér kœrari en óður. „Þú bók vor, þú Ritning, sem ber eins og gull af bjartasta eiri, af loforðum full! Þú talar um Jesúm, hans bana og blóð og boðar oss Föðurins eilífa róð." Hér er oss einnig þörf þessi óminning: „Varðveittu það hið góða, sem •3ér er trúað fyrir." ' s°9n þessi birtist i blaði nemenda við Tryggheim Ungdomsskole í Noregi. 199

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.