Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 40

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 40
Hann þoldi ekki lífið í slíku guðssam- félagi. Skömmu eftir ór siðbótarsetn- inganna skrifaði hann: ,,Ég vildi óska þess, að orðið verðleikar hefði ekki komisf inn í Ritninguna, því að það er misnotað og leiðir með sér þó fölsku sannfœringu, að mann- eskjan geti talið sér eitthvað til verð- leika og gildis." Til voru sálir, sem höfðu náð sam- félagi við Guð, án þess að ganga í gegn um hinn opna eða grímuklœdda móralisma. Þœr lifðu ekki á eigin réttlœti né á verðleikum sínum, heldur með því að neyta hins guðdómlega. Mystikin var komin fram úr lögmáls- trúarbrögðunum og hafði flutt sig inn i helgidóm hins innra lífs. Þar höfðu innilega leitandi sálir skapað sér helgidóm og heimili handan við veraldleika kirkjunar. Þar fannst Lúth- er, að hann œtti heima. Vér minnumst fagnaðarfundanna hjá honum, þá er hann las Tauler, og þegar hann fann smárit frá ókunnum höfundi, en það var „Guðfrœðin þýzka", fyrsta sið- bótarritið, sem hann sendi til prentun- ar. Hann kallar ritið „andlega, göfuga smábók", sem dregin hefir verið upp úr djúpi Jórdanar af sönnum Israels- manni, hvers nafn Guð einn veit". Lúther varð sjálfur gagntekinn af hinu djúpa tómi hugleiðingarinnar og setti kristinn texta við hana, líkt og margir á undan honum. Mörgum árum eftir að hann hafði fundið þá nýju undur- samlegu tóna, sem ennþá heyrast frá hljómmikilli sál hans út yfir kristnina — mörgum öldum síðar — finnum vér hjá honum sem einn og annan mildan tón og veikan, en þeir tónar eru frá kross-guðfrœði mystikurinnar. Árið 1515 fann hann í Róm auð- mýktina og sjálfslœginguna fremur en huggunarboðskapinn. Það orð, sem táknar lífslist mystikurinnar, ,,ge- lassenheit", hina ósnertu rósemd, það kemur fyrir fyrst 1517-18 1 hinni stuttu skýringu boðorðanna, tru- arinnar og Faðirvorsins, inni í skýr- ingu á bœninni: Verði þinn vilji. -- „Gef oss fullkomið frjálst áhyggiu' leysi um alla hluti, hvort sem þeir eru af hinu illa eða af hinu góða • En nokkrum árum siðar skrifar hann í barnafrœðum vorum: Vér eigum að óttast og elska Guð umfram a11a hluti og setja allt vort traust á hann einan. Margir finna til lotningar gagn' vart óendanleikanum, bera virðingu fyrir hinu heilaga; margir hafa til- finningu fyrir trúarlegri stemningu' jafnvel fyrir eldmóði sjálfsafneituf' arinnar, en geta þó ekki skilið djarfu trú hins evangeliska kristindóms. Það er auðveldara að leita friðarins ut°n við skarkala heimsins en að trúa 0 gœzku lífsgrundvallarins. Hefði Lúth- er látið staðar numið í hugleiðsi° mystikurinnar, þá hefði hann lað° að sér marga, sem nú hneykslast 0 honum og skilja hann ekki, en Þ° hefði hann ekki stofnað til hins nýi° trúarskeiðs í sögu trúarbragðanna pa hefði engin stökkbreyting átt sér stað- En mystikin var Lúther ekki nóg- 0 hans var of heit og þrungin tilfif ingu. Spurning samvizkunnar or° sekt og fyrirgefningu ásamt grim01 úðlegri neyð lífsins, sem hjá Lut drógst saman í mögnuðu þunglyn . ' gerði honum ókleift að halda ser skipulega guðsupplifun í mystikinn við 230

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.