Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 39

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 39
^e9ðun, þá virðist grundvallarsetn- 'n9'n skiljanleg út frá sjálfri sér. [ jrúarlegu samfélagi sínu á hinn rétt- láti Qð lifa á réttlœti sínu. Það er satt, Qð góð samvizka er sem daglegt eimboð til veizlu. Heilbrigður móral- ismi, sem heldur góðri samvizku, en ellur ekki niður í sjálfsréttlœtingu, eldur sínum rétti innan sinna endi- ^arka. Hann stendur á hœrra stigi ®n syndajátning, sem ekki er knúin ^ram af ástandi hins sundurkramda |arta, heldur lítur á sig sem dyggð a9 er því ; reynd móralismi, sem e Ur þrengt sér inn í sjálfa frelsun- artrúna. Jafnvel í Jobsbók og I Sálm- nurn skírskota guðrœknar sálir til ettlcetis sins gagnvart Guði. n móralisminn fullnœgir ekki hinni g|Upu trúarlegu þörf. Hann tekur ekki ., a skiptinguna, skerpingu hug- Q°nar'nnar né háleita hugsun um t ' ^ann ^eldur sér á milli þessara ls ^ia hátinda. Móralisminn kreist- p. ' SUndur til dauða milli réttlœtis esk rCe^unnar °9 trúarinnar á himn- te a.n Fáður Jesú Krists. Innileiki sið- ar| !S^rofunnar neðan frá og hátign- °rðlð ' 9u^struarinnar °fan frá hafa 1 hcettuleg öryggi móralismans. m leið og Job skírskotaði til rétt- QugS S'ns' ax stórfengleiki hátignar að h ^r'r i1u9si<otssianum hans, svo 6jns ann áiaut að segja: Ég hafði að- nú h Um ut fra or^rami' en veq et'r au9a mitt litið þig. Þess í <-j, ?.a tei< e9 °rð mín aftur og iðrast Uttl °9 ösku. ur s^ m'^u meir yfirþyrmandi en und- heim°PUnar °9 sogu' œgiiegri en al- gnýrSlns Þögli óendanleiki og brim- ilfsstraumsins er heilagleiki Guðs. Guð er miklu strangari og nœr- göngulli en oss hefir dreymt um, jafn- vel á björtustu augnablikum lífs vors. Hafi einhver fundið fyrir eyðandi eldi Guðs, þá gleymir hann honum ekki, hversu lágt í mold, sem hann er lagður eða upp lyft í hœstu hœðir sœlunnar. Fyrst og síðast var það kirkjan, sem ávaxtaði náðina. En náð Guðs var ekki skilin eins og Páll og Ágúst- ínus skildu hana, út frá œðstu hlið- stœðum hins siðferðilega samlífs, það er frjáls fyrirgefning Guðs og per- sónuleg miskunn hans gagnvart sál- inni. Það var kirkjan, sem ráðstafaði henni. Hún hafði af miklum forða að miðla. í sakramentum og alls konar guðrœkilegum siðum og helgiverkum hlaut einstaklingurinn sinn hlut af þessum kirkjulega forða, ríkulega eða sparsamlega, og út frá eign verð- leikum. Það gat verið í töfrakenndu formi, en einnig I andlegu formi. Grófasta afleiðingin af þessu varð sú, að aflausnarnáðin var seld gegn stað- greiðslu, og var tryggð svo langt sem að leysa kaupandann, ekki aðeins frá refsiákvœðum kirkjunnar, heldur einnig hér og handan þessa lífs. í Englandi og í Frakklandi — þar sem hreinsun kirkjunnar og frelsun undan harðstjórn Rómar yfir sálum og peningum virtist bezt undir búin, I Bœheimi, Þýzkalandi og annars staðar, voru settar fram kröfur um almenna biblíulega og evangeliska siðabót. Voldug raust Lúthers veitti nýjan kraft hinum mörgu siðbótar- kröfum. En það, sem varnaði honum sálarfriðar, var fólgið í œðsta sjónar- miði raunveruleikans: Verðleikunum. 229
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.