Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 73

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 73
bókafreg nir Sigurður Pálsson: JESÚS OG BÖRNIN, ^iblíusögur handa 6—7 ára körnum G.ÓOl hirðirínn, Ö'blíusögur handa 8—9 ára börnum Ríkisútgáfa námsbóka ^ 'sútgáfa námsbóka hefur nú gefic tvö hefti Bibliusagna handa yngstc sl'k^a^°rnUm' ^ar mesta nauðsyn < tj|' Um '3a'<unn, því að þœr voru enga e ' ^'ðurkenndar af frœðslust|órn. Þc J s ylt að geta þess, að „Perlur" þœr Bókaútgáfa Fíladelfíu hóf að gefc ^^>3, hafa mjög víða komið ac v- u 9a9ni í skólum og orðið al ^nsœlar af börnum á öllum aldri ^^ar9t gott mœtti um þœr bœku þej ' Sn s° 9aHi er þó á þeim, að n , er notuð önnur beyging Jesú ns en tíkazt hefur hérlendis, — raunar u- . nin sama og tekin er upp sal^iabókinni „ýiu. Sigurður Pálsson, skrifstofustjóri Ríkisútgáfa námsbóka, hefur tekið saman bœkur þœr, sem hér skal lítil- lega fjallað um. Það verk er unnið af alúð og kunnáttu, svo sem vœnta mátti. í stuttorðri greinargerð, sem fylgir báðum bókum, segir, að efni þeirra sé að mestu valið með hliðsjón af námsefnisáœtlun frá IKO í Noregi. Er þar ekki í kot vísað, því að vart mun nú finnast nokkur stofnun, er meira né betur hafi fjallað um kristna frœðslu barna og unglinga en IKO. Eru fremstu kunnáttumenn þar að verki. í fyrri bókinni er mjög fáorður, en góður og nauðsynlegur inngangur að sjálfum Biblíusögunum. Er þar fyrst vikið að sköpuninni og gjöfum Guðs, þar nœst orði Guðs, Biblíunni og síðan bœninni. Þar á eftir fer að sjálfsögðu ,,Faðir vor", og fylgja því þrjú bœnar- vers. Þá er lítillega vikið að heimili og fjölskyldu, vináttu og virðingu fyrir eignarrétti og sannleika. Ein síða er helguð sunnudeginum, önnur húsi Guðs, þriðja aðventunni og fjórða landi Jesú. Síðan hefjast Bibllusög- urnar á frásögnum af fœðing Jesú og bernsku. Inngangur þessi er prýðilega gerður, en mun vekja margar spurn- ingar, sem kennarar og foreldrar 263

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.