Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 37

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 37
NATAN SÖDERBLOM, erkibiskup. Lögmálstrú, mystik, trúnaðartraust ir>n af spámönnum Gt, Habakuk, sá ^ sýn, hvernig ofbeldisríkið í samtíð Qns óð yfir veröldina; hann sá of- rarnbsfulla drottnandi þjóð, sem með 0rðum hans „glennti upp gin sitt eins °9 Hel" og safnaði undir sig þjóðum, 0rnettanleg eins og ríki dauðans. Pn hinn guðrœkni átti að vera ör- °9gur í guðstrausti sínu, þrátt fyrir 'nar ömurlegu horfur. „Hinn réttláti rTlUn lifa fyrir trú". ^ Meir en hálfum tug alda síðar end- r°niuðu orð spámannsins hjá tjald- j arrnanni einum meðal Gyðinga. ar^pS/ta ^aPituia Rómverjabréfsins vís- $. . Til þeirra sem heimildar fyrir v ani tru- En það var ekki œðisgangur Það" aarsa9unnar, sem hrœddi hann. Var innra stríð í hans eigin sál. frið'0 ia9maisins hafði rœnt hann hjn 'n'Írn’ Pvi a® lögmálið, þ.e.a.s. fyll S' ter^iie9a hugsjón, dœmdi með arc)Sta ratti vanmáttog getuleysi synd- tókHp- a^Ur 6n ia9mai enn œðra valds verð p' Sar' en Þa^ var ^uðs a' odí u UÍcia®a náð, sem Kristur hafði ^rist Sra^' Pa^ var trúin á þennan það f S?m Veitti Pali l°a djörfimg og a|dr re si' sem lögrnáls þrœllinn hafði fyrir tr' Piinn r©ttláti mun lifa Hálf, Um öðrum tug alda eftir það skelfdu þessi orð spámannsins, sem postulinn hafði vísað til, saxneska munkinn og prófessorinn, Martein Lúther. „Hinn réttláti mun lifa". Var hann sjálfur réttlátur? Sálar- barátta Páls endurtók sig í enn biturri mynd í mannshuga, sem var enn þjáðari og enn hungraðri í fullvissu en hugur Páls. Oft lýsti Lúther því síðar meir — síðast og greinilegast árið 1545, árið fyrir andlátið — hvernig orð Páls: Réttlœti Guðs opin- berast í fagnaðarerindinu — hrelldu hann og hrœddu. „Er ekki nóg komið" skrifar Lúther, „af allri annarri neyð og fyrirdœmingu? Vill Guð með fagn- aðarerindinu bœta enn frekari þján- ingu við aðrar þjáningar?" í sögu trúarbragðanna er að finna þrjár megin leiðir. í fyrsta lagi: Hinn réttláti eða guðhrœddi, hinn guðrœkni maður, hinn trúrœkni, á að lifa á réttlœti sínu eða guðrœkni. Önnur leiðin er þessi: Hinn réttláti, hinn guð- rœkni, á að lifa af guðsreynslu sinni. Og hin þriðja: Hinn guðrœkni á að lifa á trausti sínu eða trú. Hvort sem samvizkuspurningin um rétt og rangt snýst um tabúreglur og helgiform og siðrœnar kröfur — eða spurt er á háleitari sviðum um sann- leika, kœrleika og réttlœti í hjarta og 227

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.